Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 93
FIMM ALDA AFMÆLI PRENTLISTARINNAR 71 aði henni algerlega. Þótti vel að verið, ef prentarinn lauk frá 100 til 150 örkum á klukkustund, og það á hinum endurbættu flötu handpress- um. Um eða eftir árið 1800 var smíðuð fyrsta “cylinder” eða valtara press- an, sem fengið hefir það misnefni, að vera kölluð hraðpressa á íslandi, °g var það sjálfsagt fyrir hina kný- andi þörf dagblaðanna, sem þá voru að hefja göngu sína fyrir alvöru, enda þótt þau eigi sér auðvitað miklu lengri aldur. Var þessi pressa fund- m upp af Englendingi, og breytingin í því fólgin, að stór sívalningur velti sér með pappírsörkina yfir letur- formið, sem enn hvíldi á flötum beð, °g bar hún um leið sjálf svertuna yfir letrið. Eru þessar pressur mjög í brúki enn, í margskonar endurbætt- um útgáfum, fyrir bókagerð og ann- að prentað mál. En sá var gallinn á þeim fyrstu, að þær eyðilögðu letrið á skömmum tíma. Var þá um svipað leyti fundin upp aðferð til að taka ^nót af letursíðunum og steypa síðan heilar plötur úr málmi til prentunar. Hefir það síðan verið mjög endur- bastt og nefnist ýmsum nöfnum eftir aðferð og uppruna. Þegar gufuvélin Var fundin upp, voru þessar pressur hreyfðar með gufuafli, en síðan raf- urmagnið var beislað, eingöngu með rafafli. Þá hafa og verið búnar til margskonar smærri pressur, sem lengi vel voru stignar með fæti eins °g spunarokkur, en renna nú oftast ^yrir rafurmagni. Enn voru þó ókomnar tvær gagn- gerðustu breytingarnar: Hraðpress- an og setjaravélarnar. SkÖmmu eftir miðja nítjándu öld Var fyrsta blaða hraðpressan búin til. Er hún algerlega ólík hinum fyrri pressum í því, að leturbeður- inn er horfinn, en í hans stað komnir risavaxnir stál-sívalningar, sem steyptar letursíður eru beygðar utan um. Pappírinn er á geisistórum keflum í samhangandi lengju, og er hann dreginn inn um munn press- unnar og kemur út hinumegin, prent- aður á báðum hliðum, oft í mörgum litum, skorinn og brotinn í eins mörgum blaðsíðum og þörfin krefur. Afkasta þær yfir hundrað þúsund eintökum á klukkustundinni. Skiljanlegt er, að ekki kom að hálfu gagni, að hafa pressur með þvílíkum eldingarhraða, en þurfa jafnframt að handsetja letrið með sama seina ganginum. Var því farið að leitast við, að búa til setjaravélar, sem endaði með tveimur aðaltegund- um nokkru fyrir lok 19. aldarinnar — Lanston vélinni, er setur upp og steypir línurnar úr lausu letri, og Mergenthaler vélinni, er steypir lín- urnar í heild. Báðar eru þær fundn- ar upp í Bandaríkjunum, og afkasta hvor um sig álíka verki á einni stundu og æfður handsetjari gat sett á heilum degi. Myndagjörð hefir lengst af fylgt bókum. Jafnvel áður en prentun var kunn, þótti það eigi falleg bók, sem eigi var að einhverju leyti skreytt með myndum. í fyrstu voru það mest hinir marglitu skrautlegu upp- hafsstafir. En eftir að prentun hófst urðu tréskurðarmyndir algeng- astar. Voru þær allmisjafnar eins og gengur, en þegar best lét hrein- ustu listaverk. Mynd sú, sem hér er prentuð, er gerð eftir ævagamalli tréskurðarmynd, sem á að vera af Gutenberg. En lítil líkindi eru þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.