Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 117
Eftir Gísla Jónsson A árinu sem leið varð félag vort tuttugu og eins árs gamalt, eða full- myndugt, eins og komist var að °rði heima á föðurlandinu. Þessa hefði því átt að minnast í Tímariti síðasta árs. En með því að það varð föðurlaust skömmu fyrir fæðinguna, við fráfall Dr. Rögnvaldar Péturs- sonar, þá féll þetta niður. Hann hafði líka skrifað ítarlega og ágæta Srein í næsta árgang á undan, á tví- tugs afmæli þess. Er þar greinilega sagt frá ástandinu á meðal vor fyrir tuttugu árum og áður, tildrögunum sð stofnun félagsins og frá stofnun- !uni sjálfri, lögum þess og tilgangi. síðustu er og yfirlit yfir starf- semi þess fram að þessu. Einu var þú slept — líklega af ásettu ráði — því, hverjir hefðu mest stutt félagið °g veitt því forstöðu síðan það hóf göngu sína. Þetta yfirlit yfir verkamenn fé- iagsins á því að verða nokkurskonar eftirmáli við nefnda ritgerð. ^ið lauslegt yfirlit yfir þing- ^undargerðir félagsins kemur fyrst í ^jús, að yfir 50 manns hafa skipað sæti í aðal-stjórnarnefnd þess frá byrjun. Sýnist þetta í fljótu kasti aiihá tala. En þegar þess er gætt, að 1^9 menn hefðu getað átt þar Sa£ti, verður fyrsta talan naumast talin há. Af þessum 51 nefndar- ^nna hafa 18 verið aðeins eitt ár í •^fndinni og 7 í tvö ár —: margt agætra manna, sem ýmist dóu, fluttu a brott eða sökum anna ekki gátu siunt félagsstörfum. Eru þá eftir 26, er setið hafa í þrjú eða fleiri ár, og aðeins 15 af þeim í fimm ár og yfir. Aldursforseti nefndarinnar er Árni Eggertsson með 16 ár, þá Dr. Rögn- valdur Pétursson og Ásmundur P. Jóhannsson með 11 ár hvor, og Jón J. Bíldfell með 10 ár. f þessu sam- bandi er eitt mjög eftirtektarvert atriði, sem sé, að ekki ein einasta kona hefir nokkru sinni verið kosin í stjórnarnefnd, og er það oss lítt til hróss. Þó munu konur hafa við og við átt sæti í nefndum sumra deiid- anna. Forsetar félagsins hafa verið fimm. Lifa nú aðeins tveir þeirra, þeir: séra Albert Kristjánsson og Jón J. Bíldfell. Hinir þrír eru látn- ir: Séra Jónas A. Sigurðsson, séra Ragnar E. Kvaran og nú síðast Dr. Rögnvaldur Pétursson. Voru allir þessir menn stórgáfaðir, vel mentað- ir og áhrifaríkir, hver í sínum verkahring, og létu sér ant um hag og virðingu félagsins. Séra Jónas var, svo sem kunnugt er, atkvæðamaður, vel að sér í ís- lenskum fræðum, mælskumaður hinn mesti og skáld gott. Hann var for- seti á sjöunda ár. Séra Ragnar var rithagur, mál- snjall og listrænn, söngmaður ágæt- ur, leikari með afbrigðum og glæsi- menni hið mesta. Hann var forseti í tvö ár, en als 8 ár í stjórnarnefnd. Dr. Rögnvaldur var fyrsti og síð- asti forseti félagsins á þessu tíma- bili, eða samtals í 6 ár. Auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.