Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 119
ÞEGAR FÉLAGIÐ VAR 21 ÁRS 97 um söfnun og útvegun auglýsinga. Má einkum tilnefna þar þrjá menn, þó ýmsir aðrir hafi og verið liðtækir. Þessir menn eru: Jón J. Bíldfell, sem einnig hefir verið forseti í 4 ár og vara-forseti í 6 ár, — Árni Eggertsson, sem var vara-forseti í tvö ár og í 14 ár féhirðir, — og Ás- niundur P. Jóhannsson, er fylt hefir ýms sæti í nefndinni í 11 ár, og mest °g best allra hefir stutt að fjárhags- legri velgengni félagsins á öllum sviðum og látið sér afar ant um hag þess, eins á þeim tímum, sem hann hefir verið’utan nefndarinnar. Enda hefir hann verið nokkurskonar rödd samviskunnar, þegar um varhuga- verða eyðslu á fé félagsins hefir yerið að ræða. Fjármálaritara staðan tekur marga snúninga og mikið langlundargerð. Hafa margir góðir menn sint því starfi, svo sem Friðrik Sveinsson, ^uálari, Halldór S. Bardal, bóksali, Ólafur Thorgeirsson, prentari, hver um sig í þrjú ár. En lengst og best ^efir þó starfað Guðmann Levy, er haft hefir það með höndum stöðugt síðan 1934. Meðal þeirra, sem ötulast hafa unnið að útbreiðslumálum félagsins, auk forsetanna fimm, vil eg aðeins nefna Dr. Richard Beck, sem verið ^efir í óslitin sex síðustu árin vara- forseti. Hefir hann, þrátt fyrir að ýmsu leyti örðuga aðstöðu, aldrei látið undir höfuð leggjast, að hlaupa undir bagga, þegar á ræðumanni, út- ysrpserindi eða blaðagrein hefir leg- ^ í þarfir félagsins. Hann hefir og, ósamt fyrv. forseta og ritstjóra, mest unnið að kynningu félagsins og ís- lenskra fræða út á við meðal hér- lendra mentamanna og annar þjóða fólks. í öðrum embættum félagsins hafa lengst átt sæti þeir Finnur Johnson og S. W. Melsted sem skjalaverðir, P. S. Pálsson í ýmsum embættum í 8 ár og Gísli Jónsson í 9 ár — lengst af sem skrifari. Fyrsti skrifari félagsins var Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Eftir tvö ár gekk hann úr nefndinni, og hefir aldrei átt sæti þar síðan. En hann hefir sýnt félaginu þá vinsemd og unnið því það þarfaverk, sem ef til vill enginn annar hefði getað gert, að rita og sjá um útgáfu barnablaðs- ins “Baldursbrá” í síðast liðna sex vetur án nokkurrar þóknunar fyrir ritstjórnina. Þeir, sem þekkja, hve sýnt honum er um, að rita fyrir börn í bundnu og óbundnu máli — og þeir eru margir — geta best sett sig inn í, hversu mikils virði það hefir verið fyrir félagið í kenslutilraunum þess. Útbreiðslu Baldursbrár hefir frá upphafi annast Bergthór E. Johnson, er sæti hefir og átt í nefnd félags- ins í sex ár. Hann hefir einnig látið sér ant um minjasafn félagsins, á- samt fleiri nýtum mönnum, og er formaður nefndar þeirrar, er veitir því umsjá. Enn verður að nefna einn nefndar- mann, séra Rúnólf Marteinsson. Hann hefir að vísu aðeins verið þrjú ár í stjórnarnefnd, en síðan Laugar- dagsskólinn var stofnaður í íslensku kenslu, hefir hann veitt honum for- stöðu, og ásamt öllum hinum ágætu kennurum, sem þar hafa kent, enga þóknun tekið fyrir starf sitt. Með þessu er fljótt yfir sögu farið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.