Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 123
ÞINGTÍÐINDI 101 Eg viðhef orðið Þjóðrœkt að yfirlögðu ráði í þessu sambandi, því að vissulega er það meir en ræktarsemin ein, þó fögur sé, að varðveita hið göfugasta og líf- rænasta í ættareðli sínu og ættarerfð- um; það er sjálfsrœkt og sálarrœkt af djúpstæðasta og viturlegasta tagi, því að “rótarslitinn visnar vísir, þó vökvist hlýrri morgundögg.” Þetta skildist vorum fallna foringja flestum mönnum betur, og þessvegna var svo mikill hluti æfistarfs hans bein- línis unnið með það mark fyrir augum, nð hinn islenski ættstofn í landi hér visnaði ekki í rót, en dragi í lengstu fög menningarlega næringu úr þeim jarðvegi, sem hefir veitt feðrum vorum og mæðrum, og þeirra feðrum og mæðr- um um aldaraðir, lífsþrótt og sigurmátt í baráttunni við hin andvígustu kjör. Vér stöndum nú á þeim tímamótum í þjóðræknisstarfsemi vorri — og hafrót líðandi tíðar gerir oss eigi léttar um vik —■ að þörf er liðstyrks allra þeirra, sem þeim málum unna. Má oss því öllum fjóst vera, hver harmur er kveðinn fé- lagi voru og hvert skarð er orðið í hópi andlegra leiðtoga vorra hér á vestur- vegum með fráfalli dr. Rögnvaldar. En hér eiga aftur við orð Guðmundar Frið- jónssonar úr eftirmælunum, sem eg vitnaði til í byrjun máls míns: ‘Það betrar hug að bjóða góðar nætur— ef brosi er fórnað veitist skáldi hljóð'— þeim skilamanni, er skattpeninginn lætur nieð skörungsbrag af hendi i aldasjóð.” “Sjaldan er ein báran stök,” segir hið fornkveðna. Hefir félag vort fengið að kenna á beiskum sannleik þess spak- n^ælis siðustu mánuðina. Fyrir rúmri viku flaug sú harmafregn um allan hinn nientaða heim, að látinn væri hinn niarghæfi landstjóri Canada, Tweeds- niuir lávarður, en eins og yður er öllum kunnugt, sýndi hann fyrir tveim árum síðan félagi voru þá miklu sæmd, að ^ha útnefningu sem Konunglegur Heiðursverndari þess (Honorary Royal atron). Þakkarbréf, er hann sendi fé- nginu, þegar honum barst heiðursskír- teini þess, er ljósprentað í Tímaritinu í ár, og ber það fagurt vitni hlýleik hins látna þjóðhöfðingja til Þjóðræknisfé- lagsins, kynstofns vors og fræða vorra. Er hann einn i flokki fjölmargra andans skörunga og afbragðsmanna í hinum enskumælandi heimi, beggja megin Atlantshafs, sem fengið hafa mætur á íslenskum fornbókmentum og drukkið af lindum þeirra. Talshátturinn segir, að menn þekkist af vinum sínum. Bók- mentirnar þekkjast einnig af sínum að- dáendum. Oft hefir að sönnu verið á það bent — en það er þess virði að end- urtakast — að það hafi einmitt verið margir hinir ágætustu og fjölmentuð- ustu menn erlendir, sem ástfóstri hafa tekið við hinar fornu bókmentir vorar. Dæmi þeirra manna ætti að vera oss íslendingum eggjan og áminning um, að vanrækja eigi vora bókmentalegu arfleifð, þar sem gnægð gulls er að finna, þó að það liggi vitanlega mis- jafnlega laust fyrir. 1 því tilliti getur hinn látni Heiðursverndari vor verið oss til fyrirmyndar, og fyrir þá ræktarsemi hans við erfðir vorar, sem og fyrir góð- vildina í vorn garð, minnumst vér hans með þakklátum huga. Enn er eins manns að minnast, sem mjög kom við sögu félagsins um skeið, en það er séra Ragnar E. Kvaran. Vafa- laust setti marga hér vestan hafs hljóða við fregnina um andlát hans nær ágústlokum á liðnu sumri. Átti þessi fjölhæfi og glæsilegi maður mikil ítök í hugum vor hér vestra, ekki sist innan Þjóðræknisfélagsins, því að hann var ýmist forseti þess, vara-forseti eða ritari, á starfstíð sinni hérlendis. Skip- ar hann því heiðursrúm í sögu félags- ins og minningum vorum. Auk hinna framantöldu höfum vér átt á bak að sjá eftirfarandi mætum félagssystkinum á árinu, að því er mér er kunnugt: Mrs. Björg E. Johnson, Reykjavík, ísland Eiríkur Jóhannsson, Árborg, Man. Hávarður Guðmundsson, Hayland, Man. S. A. Anderson, Blaine, Wash. Próf. Loftur Bjarnason, Salt Lake City, Utah.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.