Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 124
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Grímur Eyford, Winnipeg, Man. Bárður Sigurðsson, Winnipeg, Man. Óskar Gillis, Brown, Man. Andrés Helgason, Wynyard, Sask. Halldór Jónsson, Wynyard, Sask. Mrs. Kristín Vídal, Hnausa, Man. Björn Sveinsson, Cavalier, N. Dak. J. S. Sveinsson, Cavalier, N. Dak. Minnumst vér þessara góðu samherja með þakklæti fyrir stuðning þeirra við áhugamál vor, og er sjónarsviftir að þeim öllum úr hópnum. Vottum vér ættingjum þeirra innilega samúð vora og hluttekningu. Áður en lengra er farið, vil eg svo biðja þingheim að rísa úr sætum sínum í virðingarskyni við forseta vorn, Heið- ursverndara og aðra látna félagsmenn. Eðlilega varpar fráfall forseta vors, sérstaklega, skugga á þetta þing. Ekk- ert myndi þó vera fjarlægra hugsunar- hætti hans og hreystilund, en að vér legðum á nokkurn hátt árar í bát í þessari starfsemi, sem hann bar svo mjög fyrir brjósti. Jafn norrænn maður og hann var að skapferli horfðist hann æðrulaust í augu við aðsteðjandi örlög, í anda vorra fornu spekimála: “Glaðr ok reifr skyli gumna hverr, uns sinn biðr bana.” Kom það viðhorf dr. Rögnvaldar glögt fram og eftirminnilega í lokaorðum af- mæliskveðju hans til dr. M. B. Halldór- sonar (Heimskringla, 29. nóv. s. 1.): “Vér skulum enn allir sigla ódeigir sæinn, uns heim er náð, undir miðaftan eða miðjan morgun.” Þau orð hans skyldum vér í minni bera. Væri það því hin mesta óvirðing við minningu hans og þann málstað, sem hann unni og vann að, að láta merkið falla til jarð- ar í þjóðræknisbaráttu vorri. Minningin um hann og alla aðra trausta og góða samherja, karla og konur, sem moldin geymir, ætti að vera oss, er eftir lifum, hin öflugasta hvatning til að skipa oss sem fastast um merki vort og bera það fram til nýrra og stærri sigra. Þannig hafa hinir sönnustu og bestu íslending- ar ætíð brugðist við mannraunum og mótbyr; og það er langt frá þvi að vera lakasta þjóðræknin, að halda því horfi til lífsins vakandi hjá sjálfum oss og hlynna að því hjá öðrum. Þessi karlmannlega og viturlega af- staða til lífsbaráttunnar er góðrar ættar og oss löngu í blóð borin. Hún á rætur sínar í hinni ríku einstaklings hyggju vor Islendinga og jafn djúpstæðri sjálf- stæðistilfinningu vorri. En eins og dr. Guðmundur Finnbogason hefir réttilega bent á í merkisriti sínu íslendingar, þá var hin forn-íslenska mannshugsjón: íþróttamanns hugsjón, sem ól upp í mönnum bæði sjálfsmetnað og rétt- dæmi. En í sambandi við túlkun sína á forn-islenskri lífsskoðun ritar dr. Guð- mundur þessa snjöllu málsgrein, sem altaf er hin tímabærasta þjóðræknis- hvöt, kröftug áminning um að reynast trúir manndóms og drengskapar-hug- sjón kynstofns vors: “I þessu hressandi andrúmslofti í- þróttahyggjunnar, þar sem hver maður er metinn eftir því, sem hann hefir at- gerfi til, dafnar frumleikinn. Hvergi getur skemtilegra myndasafn sérkenni- legra manna, er hver þorði að koma til dyranna eins og hann var klæddur, en í sögum þeim og þáttum, er segja frá íslendingum við hirðir erlendra kon- unga. Þeir eru ekki hnjáliðamjúkir hirðsnápar, heldur frjálsbornir menn, er segja konungum jafnt og hirðmönnum þeirra það, sem þeim býr í brjósti, hvað sem í húfi er, fara með þá sem jafn- ingja sína og heimta réttdæmi af hverj- um manni.” Og þá er eg kominn beint að mark- miði og starfssviði þessa félagsskapar: varðveislu íslenskra menningarerfða vestan hafs. Framgangi þeirra mála og sem viturlegustum úrlausnum á þeim, er starfsemi ársþinga vorra vitanlega öðru fremur helguð; annars ættu þau sér engan sérstakan tilverurétt, án þess lítið sé gert úr félagslegu gildi þeirra á annan hátt, sem er fjarri því að vera ómerkilegt. Hér skal þó engin tilraun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.