Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 125
ÞINGTIÐINDI 103 gerð til þess að rökræða þjóðræknis- starfsemi vora; en drepa vil eg á nokkur grundvallaratriði í sambandi við hana. Alloft hefir þjóðsagan um álfakonuna, sem átti sjö börn í sjó og sjö í landi, verið heimfærð upp á oss Vestur-lslend- inga, og ekki út í bláinn, því að eðlilega togast heimalandið og fósturlandið, og áhrifin frá þeim, æði oft um oss. Þetta er harmsaga allra útflytjenda, en getur líka orðið þeirra sigursaga, ef þeim tekst að skapa hið rétta jafnvægi og samræmi í lífi sínu og starfi. Líklega hefir oss stundum fundist eins og Klettaf jallaskáldinu: Eg á orðið einhvern veginn ekkert föðurland.” En þessa afstöðu Stephans G. Steph- sonar, og hún er einnig afstaða vor af eldri kynslóðinni, túlkar dr. Sigurður Nordal skarplega, eins og honum er lag- ið. í hinni prýðilegu inngangsritgerð sinni að úrvalinu úr Andvökum Steph- ans, sem nýlega er komið út. Dr. Nor- úal farast þannig orð um skáldið: “Hann átti frá æskualdri til dauða- úags við það böl að búa að lifa fjarri Því landi, sem hjartarætur hans voru grónar við. Flestum verður ofurefli að slitna ekki sundur á þessu, og því erfið- ara sem imyndunaraflið og tilfinning- arnar eru ríkari. önnur hættan er að Þjást af seiðandi heimþrá, gylla æsku- landið fyrir sér um of, einangrast frá hinu erlenda umhverfi. . . . Hin er sú að reyna að skera á taugatengslin við ®ttjörðina, selja frumburðarréttinn, líta smáum augum á hina voluðu þjóð og kappkosta að verða erlendur með lífi og Sal Fáum Islendingum lánast þetta °g engum meinalaust. Til þess er jttenning vor of sérstæð og æskuminn- iagarnar frá landinu, “sem líkist eng- Um löndum”, of máttugar. Hið furðulega þrek til þess að skapa sér samræmi úr sundurleitni, sem tephani var gefið, kemur fram í sam- úð hans við ísland og Ameríku. Hann Var nógu viðfaðma til þess að skifta sér rnilli tveggja heimkynna, föðurlands og fósturlands, og vera báðum góður son- ur.” Þetta er spaklega sagt, og mætti vera oss bæði til íhugunar og eftirbreytni. Ennfremur segir dr. Nordal: “Það hefir verið styrkur og sómi íslendinga vestan hafs, hversu vel þeim hefir lánast að vera í senn trúir uppruna sínum, bera hag og sóma íslands fyrir brjósti, og góðir þegnar þeirra rikja, sem þeir hafa svarið hollustu.” Þetta er fagur vitnis- burður og vonandi, að vér eigum hann skilið. En hvað sem því líður, þá meg- um vér vel brenna þessi orð hins snjalla vinar vors og skygna velunnara inn í hugskot vor og hafa þau sem þjóðernis- legan áttavita. Þau eru staðfesting fyrstu málsgreinarinnar í félagslögum vorum, og ættu fyrir þá sök, að tala enn beinna og kröftugar til vor. Margt ágætt og eftirtektarvert hefir verið ritað um þjóðræknisstarfsemi vora og baráttu i landi hér. Meðal þess allra merkasta og íhyglisverðasta er hin timabæra ritgerð dr. Nordals: “Fram- tíð íslenskrar menningar í Vesturheimi” (Tímarit Þjóðrœknisfélagsins, 1937). Þá grein er holt að endurlesa öðru hvoru, svo fast er þar gripið á málunum og djarflega horfst í augu við staðreyndir, aðstöðu vora alla og þá örðugleika, sem á vegi vorum eru í þjóðernislegri við- leitni vorri. Dr Nordal telur þrjá meginþætti þjóð- rækninnar: tungu, þjóðernisvitund og menning, og skilgreinir hvern þeirra um sig all-ítarlega. Honum skilst fylli- lega, “að ensk tunga hlýtur að verða höfuðmál, móðurmál, hinna íslensku ætta í Vesturheimi, og er þegar orðin það að miklu leyti.” En hann vill láta halda íslenskunni við í lengstu lög, og leiðir sterk rök að þvi, hvernig læra megi hana sem aukamál. Honum dylst eigi hvert stefnir með viðhald tungu vorrar og hverjum vandkvæðum það er háð, en í þvi sambandi falla honum svo orð, og þau eiga sérstakt erindi til vor þjóðræknismanna: “En þó að staðreyndin sé ein og hin sama, má bregðast við henni með ýmsu móti. Sumir menn eru svo gerð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.