Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 130
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Sveinn Pálmason. Hefir Soffonías sýnt af sér það rausnarbragð, að hann ábyrg- ist kostnaðinn þangað til fé kemur inn fyrir umrœtt bindi, og skyldi það metið að verðleikum. Þá var einnig kosin á þinginu í fyrra nefnd til að halda áfram að safna sögugögnum, en verk hennar fellur í rauninni inn á starfssvið fyr- nefndrar sögunefndar. Um sögumálið vísast annars til ritgerða þeirra ritara nefndarinnar og söguritarans í íslensku vikublöðunum; einnig mun frekari grein gerð fyrir því nú á þinginu. Minjasaínið Milliþinganefnd í því máli skipa Bergthór E. Johnson, S. W. Melsted og Davíð Björnsson og mun nefndin á sín- um tíma gera grein fyrir starfinu á árinu. Er Bergthór jafnframt minja- safnsvörður og má félagið vera honum stórþakklátt fyrir þá rækt, sem hann hefir lagt bæði við að auka safnið og hirða um það. Félög yngri íslendingct Deild yngra fólksins hér i Winnipeg (“Young Icelanders”) hefir verið vel vakandi og haft marga fundi á árinu; þá hefir hún tekið það upp á starfsskrá sína, að minnast Fullveldisdags íslands, 1. des., með hátíðahaldi og fer ágætlega á því. íþróttamálin, sem aðalfélagið hafði áður með höndum, eru nú að öllu leyti í umsjá yngri deildarinnar, en skýrsla um starfsemi hennar kemur vafalaust inn á þingið. Deild yngri Is- lendinga er einnig starfandi í Wynyard og að því er eg best veit í Chicago. Er hið þarfasta spor stigið með því að slík starfsemi verði sem útbreiddust vor á meðal. Útgáfumál Tímaritið, sem nú er fullprentað og verður útbýtt á þinginu, er svipað að stærð og innihaldi og áður. Var dr. Rögnvaldi Pétursson að vanda falin ritstjórn þess og vann hann að undir- búningi ritsins langt fram yfir það, sem kraftar hans leyfðu; en þegar heilsu- bilun hans ágerðist, bað hann Gísla Jónsson, ritara félagsins, um að annast útgáfu ritsins; hefir hann þvi búið það til prentunar og lesið prófarkir, og votta eg honum í nafni félagsins bestu þökk fyrir þá alúð, sem hann hefir lagt við þetta verk, en það er tímafrekara og umfangsmeira heldur en margur hygg- ur. — Barnablaðið Baldursbrá hefir einnig komið út reglulega á árinu, og hefir dr. Sig. Júl. Jóhannesson eins og áður verið ritstjórinn og Bergthór E. Johnson ráðsmaður. Hafa þeir báðir með því starfi sínu unnið félaginu mikið verk og stórþarft. Þá ber að þakka Steingrími kennara Arasyni fyrir all- mörg myndamót, er notuð hafa verið í Baldursbrá á árinu. Rithöfundasjóður Úr þeim sjóði var veitt síðastl. ár $25.00 fjárupphæð til góðskáldsins vin- sæla J. Magnúsar Bjarnasonar. Mun milliþinganefndin, sem kosin var á síðasta þingi til að safna í sjóðinn, gera grein fyrir starfi sínu, en í henni eru: Árni Eggertsson, séra Guðmundur Árnason, séra Egill Fáfnis, séra Sigurð- ur Ólafsson og séra Jakob Jónsson. Ættu menn að styrkja sjóð þennan eftir föngum, því að það er bæði þarft verk og gott. Fjármál Hér gerist eigi þörf, að gera neina grein fyrir þeim, því að féhirðir félags- ins, Árni Eggertsson, fjármálaritari Guð- mann Levy og skjalavörður S. W. Mel- sted leggja að vanda fram prentaðar skýrslur yfir fjárhag félagsins. Söfnun auglýsinga í Tímaritið hefir að þessu sinni gengið vonum framar, og er það að þakka frábærum dugnaði Ásm. P- Jóhannssonar í þvi starfi. »wr Skal þá bundinn endi á yfirlit þetta yfir starfsemi félagsins á árinu. Væri freistandi, að fara nokkrum orðum um framtíð þess, en tíminn leyfir það eigi- Skal það eitt undirstrikað, að áhuga- alda sú hin sterka ,sem nú hefir risið á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.