Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 131
ÞINGTÍÐINDI Islandi til aukinnar samvinnu við oss íslendinga í landi hér, ætti að vera oss hvatning til meiri samheldni í þjóð- ræknismálum og öflugri starfsemi á þvi sviði. Um þau mál sæmir öllum góðum Islendingum að fylkja sér, minnugir þess, að menningarlega talað hefir oss verði trúað fyrir miklu og erum vér Wenn að minni, ef vér látum arfleifð v°ra ganga oss úr greipum vegna van- raakslu og samtakaleysis. “Landnema- Ijóð” frú Jakobinu Johnson eru til vor töluð “Móðir Ara og Egils eldinn bað þá geyma sagna og ljóða-listir; — láta frá sér streyma áhuga og orku; — andlegt landnám vigja eldi erfða sinna óðalinu nýja.” Að svo mæltu þakka eg meðnefndar- mönnum mínum fyrir samvinnuna á arinu og býð yður öll hjartanlega vel- homin á þing þetta; vona eg, að oss Verði samvistirnar ánægjulegar og þing- störfin félagi voru til heilla, og sjálfum °ss og þjóð vorri til sæmdar. Richard Beck Að loknu ávarpi forsetans var honum v°ttað þakklæti með lófataki. var tekin fyrir kosning kjörbréfa- nefndar, og gerði Ásmundur P. Jóhanns- tillögu, er Sigurður Sölvason studdi, forseta sé falið að skipa 3ja manna ^Jorbréfanefnd. Var tillagan samþykt S i nefndina skipaðir séra Guðmundur rnason, séra Valdemar J. Eylands og Guðmann Levy. a tá fyrir kosning dagskrárnefnd- ^ára Jakob Jónsson lagði til og s^.m; Jóhannsson studdi, að forseti Vorm ^r]á menn í Þá nefnd. Skipaðir Séra Jakob Jónsson Ásm. P. Jóhannsson Sophonías Thorkelsson Ic^andeF kveð]a frá “The Youn& 109 Ste. 8, Pandora Apts., Winnipeg, Man., Feb. 19, 1940 The Ieelandic National League, Winnipeg, Man. Dear Sirs: On behalf of the Executive and mem- bers of the “Young Icelanders”, I wish to extend to you, on this the opening day of your Convention, our best wishes for very successful meetings. We wish to thank the Senior body for their cooperation in the past and hope that our pleasant relations may continue in the future. May success crown all your endea- vours. Sincerely, Lára B. Sigurdson, President, “Young Icelanders” Þessu næst las féhirðir, Árni Eggerts- son, fjárhagsskýrsluna. Var hún lögð fram í prentuðu formi eins og að und- anförnu; ásamt skýrslu fjármálaritara, skjalavarðar og ráðsmanns Baldursbrár. Guðmann Levy las þá skýrslu fjármála- ritara ásamt stuttum munnlegum skýr- ingum. Þá las skjalavörður, S. W. Mel- sted, sinn hluta hinnar prentuðu skýrslu og skýrði hana munnlega. Að endingu las Mrs. B. E. Johnson skýrslu Baldurs- brár fyrir hönd ráðsmanns blaðsins. Arnljótur B. Olson gerði tillögu um, að visa þessum skýrslum til væntan- legrar fjármálanefndar. Tillöguna studdi Ásm. P. Jóhannsson og var hún sam- þykt. Reikningur féhirðis yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi frá 15. febr. 1939 til 15. febr. 1940 TEKJUR: 15. febr. 1939: Á Landsbanka íslands .......$ 1.80 Á Royal Bank of Canada...... 1,675.98 Á Can. Bank of Commerce..... 1,860.57 Frá fjármálaritara.......... 405.02 Gjafir í Rithöfundasjóð ...... 7.50 Ferðakostn. endurborgaður.... 15.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.