Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 135
ÞINGTÍÐINDI
113
handa hverjum, sem hafa vildi, gegn
tíu centa gjaldi fyrir umbúðir og út-
sendingu.
Dagskrárnefnd hafði þá lokið störfum
sínum, og las séra Jakob Jónsson upp
stutt nefndarálit, sem hér segir:
Dagskrárnefnd leggur til, að milli nú-
verandi fjórða og fimta liðar á áætlaðri
úagsskrá komi skipun þriggja manna
þingmálanefndar. Að öðru leyti sé
dagsskráin óbreytt.
Jakob Jónsson
Á. P. Jóhannsson
S. Thorkelsson
Sveinn Thorvaldson lagði til og Sig-
urður Vilhjálmsson studdi, að viðtaka
Þetta álit óbreytt. Var það samþykt —
°g í nefndina skipaðir:
Séra Sig. Ólafsson
S. S. Laxdal
Davið Björnsson
Kjörbréfanefnd lagði nú fram álit sitt.
Séra Valdemar J. Eylands las nefndar-
úlitið ásamt nöfnum lögmætra fulltrúa
frá deildum og atkvæðafjölda þeirra.
Skýrsla kjörbréfanefndar
Pulltrúar frá eftirfarandi deildum eru
staddir á þinginu, og hafa atkvæði sem
hér segir:
Pjallkonan, Wynyard:
Gunnar Jóhannsson ....... 20
Séra Jakob Jónsson ....... 5
Jón Jóhannsson ........... 4
Iðunn, Leslie:
Páll Guðmundsson......... 13
Rósmundur Árnason ....... 14
Esjan, Árborg:
Gunnar Sæmundsson ........ 5
Séra Sig. ólafsson ....... 6
Mrs. Marja Björnsson ..... 5
Elías Elíasson ........... 5
ísafold, Riverton:
Sveinn Thorvaldson ...... 12
Mrs. S. Thorvaldson ...... H
Brúin, Selkirk:
Bjarni Dalman ............. 18
Mrs. Thora Oliver ......... 18
Einar Magnússon ........... 15
ísland, Brown:
Jón J. Húnfjörð ............ 9
Thorsteinn Gíslason ....... 10
Báran, Mountain:
Haraldur Ólafsson .......... 8
W. G. Hillman ............. 11
Th. Thorfinnsson .......... 20
Christian Indriðason ...... 12
S. S. Laxdal .............. 15
Auk framantaldra fulltrúa hafa allir
góðir og gildir meðlimir Þjóðræknisfé-
lagsins og deildarinnar “Frón” atkvæð-
isrétt.
G. Árnason
Guðm. Levy
V. G. Eylands
Þá var klukkan nærri tólf á hádegi,
og stakk Thorlákur Thorfinnsson upp á
að fresta fundi til kl. 1.30 e. h. Til-
löguna studdi Mrs. B. E. Johnson og var
hún samþykt.
ANNAR FUNDUR
Fundur settur aftur kl. 1.45 eftir há-
degi. Fundargerð fyrsta þingfundar les-
in og samþykt athugasemdalaust, sam-
kvæmt tillögu frá Árna Eggertssyni og
S. S. Laxdal.
Þá var lesið þakkarbréf frá Lady
Tweedsmuir, er svo hljóðar:
The Secretary,
Icelandic National League:
Lady Tweedsmuir sends you
her most sincere thanks for
your kind message of sympa-
thy.
Ottawa, Feb. 16, 1940.
Samúðarskeyti frá Keewatin, Ont.,
var þá lesið er hljóðar svo:
Undirrituð vottum hér með vora
djúpu saknaðartilfinningu og ein-
lægu hluttekningu út af fráfalli ís-