Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 137
ÞINGTÍÐINDI 115 úrskarandi ósérplægni, og dugnað sem hann hefir sýnt I því að ferðast út um bygðir íslendinga með þessar sýningar, til stuðnings ýmsum góðum málefnum, án þess að hafa nokkuð sjálfur í aðra hönd. Eitt af því sem Báran hafði að nokkru leyti umsjón með var heimsókn alþing- ismanns Thor Thors og frúar, til bygð- arinnar, á s. 1. sumri. Undirbúningur var lítill, og viðdvölin stutt, en ánægju- leg, nema að því leyti, að við fengum lítið að kynnast þeim, og því siður að sýna þeim bygðina, að nokkru gagni. Eg hygg að það hafi verið að mestu leyti stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins að kenna að alt var gert svo klipt og skorið, með dvöl þeirra hjá okkur. — Við þökkum samt fyrir komuna og von- um að sjá fleiri góða gesti að heiman framvegis. En til máltíðar verða þeir að koma á tilteknum tíma, hvað sem öllum veislum í Winnipeg líður. Aðrir góðir gestir frá íslandi voru nokkra daga í bygðinni hér, þau hr. Árni Eylands og frú. Gestir hjá séra Sigmar og frú hans, og höfðu margir þá ánægju að kynnast þeim nokkuð ger. Og mun minningin um heimsókn Þeirra einnig lengi lifa, sökum alúðar þeirra og hlýleika. Eins og flestum er nú orðið kunnugt hefir deildin tekið að sér umsjón með hygging á minnisvarða yfir skáldið °kkar góðkunna, K. N. Július. I fyrstu Var kosin 5 manna nefnd til að standa fyrir verkinu, og allri framkvæmd i því ^eli; en einn þeirra manna dó af afleið- ingum af slysi s. 1. haust, Sveinn J. Sveinson, Cavalier, féhirðir Pembina heraðs, og var þar kosinn Ásgrímur M. Asgrimsson í hans stað. Siðan hefir hefndin bætt við sig tveimur, þeim Mr. ristjáni Kristjánssyni á Garðar og und- h'skrifuðum. Vmsir út um bygðir ísl. hafa góðfús- ega lofast til að taka á móti tillögum ,ra þeim sem vilja eiga einhvern þátt hyggingu þessa minnismerkis, og erÖa nöfn þeirra birt síðar. A þessu liðna ári hefir deildin fest auP í prívat bókasafni, og fengið annað safn að gjöf frá gömlu bókafélagi á Garðar: “Ganglera”, svo að nú hefir hún rúmlega 400 bindi af ísl. bókum, í góðu bandi, og þar að auk talsvert af bókum sem má gera við. — Ennfremur 100 bindi af enskum bókum og góðan bókaskáp. Einn skemtifund hafði deildin s. 1. desember, þar sem hver meðlimur hafði leyfi til að bjóða eins mörgum kunn- ingjum sinum, og hann lysti. Líkaminn fékk þar góða saðning, hvað sem sál- inni hefir liðið. Eitt er enn sem okkur er skylt að minnast með þakklæti, og það er $25.00 styrkur frá Þjóðræknisfélaginu á þessu liðna ári, sem kom að góðum notum í þessum fjárhagslegu umbrotum deild- arinnar. Og þá þökkum við einnig fyrir hjálp frá þremur kvenfélögum í Dakota: $15.00 frá Garðar kvenfél., $15.00 frá Mountain kvenfél. og $5.00 frá Svoldar kvenfélagi. Fjárhagur deildarinnar er nú sem fylgir: í sjóði við árslok 1. febr. 1939 ....$ 14.90 Inntektir á árinu ................ 350.75 $365.65 Samlögð útgjöld yfir árið til 1. febr. 1940 ...............$342.63 1 sjóði við árslok .............. 23.02 $365.65 Skuld á deildinni $50.00. Meðlimtala 84 við þessi áramót, og um 20 “social” meðlimir. Tveir með- limir hafa dáið á árinu, þeir, Björn Sveinson úr Hallson bygð og S. J. Sveinson sonur hans, sem áður er getið. Virðingarfylst, Th. Thorfinnson (ritari) Næst var lesið samúðarbréf það, er hér fer á eftir: Samúðarbréf Á ársfundi Bárunnar, sem bar upp á sama dag og útför Dr. Rögnvaldar Pét- urssonar, bað forseti fundarmenn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.