Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 139
ÞINGTÍÐINDI
117
hún var lesin upp á ársfundi deildar-
innar 7. febrúar 1940, er sem fylgir:
Inntektir:
I sjóði frá fyrra ári .......$ 16.66
Meðlimagjöld (6 nýir meðlimir) 53.00
Ágóði af tombólu ............ 31.45
Ágóði af barnasamkomu ........ 9.20
Kenslustyrkur frá aðalfélaginu 25.00
Ágóði af spilasamkepni .... 74.55
$209.86
titgjöld:
Iðgjöld fyrir árið 1938 .......$ 21.50
Iðgjöld fyrir árið 1939 ....... 23.50
Borgað fyrir barnakenslu ...... 50.00
Húsaleiga ..................... 30.00
Kostnaður við bókasafnið ...... 40.40
Annar kostnaður ................ 6.40
I sjóði 7. febrúar 1940 ....... 38 08
$209.86
Th. S. Thorsteinson, skrifari
Selkirk, Man., 17. febr. 1940
Til stjórnarnefndar Þjóðrœknisfélegs
Islendinga í Vesturheimi
Pyrir hönd deildarinnar “Brúin” í
Selkirk bið eg hér með ykkur (ef hægt
er) að greiða okkur $25.00 styrk til
Islenskukenslu eins og að undanförnu.
Porseti deildarinnar hr. Bjarni Dalman
framvisar þessari beiðni.
Virðingarfylst,
Th. S. Thorsteinson, skrifari
Ásm. P. Jóhannsson og Einar Magnús-
s°n lögðu til að skýrslan sé viðtekin,
°g var það samþykt.
Næst las Rósmundur Árnason skýrslu
frá deildinni “Iðunn” í Leslie.
Ársskýrsla deildarinnar "Iðunn"
Starfsemi deildarinnar hefir hvorki
erið mikil né margbrotin þetta s. 1. ár.
, e* starfs- og nefndarfundir hafa verið
, a °g ein skemtisamkoma, einnig
^afði deildin efnt til og undirbúið
austsamkomu, sem bar upp á svo ófær-
r ^auttr» að engir gátu komið.
®al viðburðir i islensku félagslífi
hér, var konungskoma, Guttorms skálds
Guttormssonar 14. júni s. 1. Var þá
haldin vegleg samkoma undir umsjón
deildarinnar. Veitti skáldið þar bæði
fróðleik og gleðskap, og munu allir,
sem þar voru staddir, vera honum þakk-
látir fyrir komuna.
Bókasafnið hefir verið starfrækt eins
og að undanförnu og útlán bóka verið
talsvert. Þá hafa dagblöðin þrjú er
send hafa verið að heiman, gengið milli
meðlima deildarinnar. Hafa margir
gaman af að sjá þau; en meginið af
lesmáli dagblaða, er þó oftast svo tíma-
bundið, að gildi þeirra er að mestu leyti
fallið um það leyti, er sá síðasti sér
þau.
Eitt dauðsfall átti sér stað innan vé-
banda deildarinnar. Valdimar Pálsson
andaðist 14. des. s. 1. að heimili sínu að
Foam Lake á áttugasta aldursári. Hann
var maður skynsamur og vel metinn,
skáldmæltur vel, og eru margar hans
vísur alkunnar hér í bygðinni.
Valdimar heitinn var bráðskemtinn í
viðræðum og munu flestir er hann
heimsóttu, hafa fundið til nýrra geisla
í sál sinni, í viðræðum við hann. Eftir-
farandi vísa var kveðin til Valdimars,
við fyrstu viðkynningu:
Þér að kynnast Valdi er vert,
vorsól ung í hjarta
hefir þína götu gert
gegnum lífið bjarta.
Og mun það rétt vera, bjartsýni og
glaðlyndi léttu honum lífsleiðina.
Það duldist engum er kost átti að
kynnast Valdimar heitnum að þar
þroskaðist og lifði íslensk aðalslund
djúp og heilsett. Hann var meðlimur
deildarinnar um síðastliðin ár og vottar
hún aðstandendum hins látna innilega
hluttekning.
Samkvæmt skýrslu féhirðis hafa út-
gjöld og inntektir á árinu verið:
í sjóði frá fyrra ári...........$ 27.37
Inntektir ....................... 63.50
ÍJtgjöld ........................ 51.42
í sjóði um áramót................ 39.45
Með bestu kveðju til þingsins,
Rósm. Árnason, ritari