Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 147
ÞINGTÍÐINDI 125 Þessu nœst var samþykt að fresta fundi til kl. 9.30 að morgni. Að kvöldinu höfðu “The Young Ice- landers” skemtisamkomu. Voru þar helst til skemtana Mrs. W. J. Líndal, lögkona, með rœðu, Einar Árnason, kap- teinn í hernum með stutta ræðu, Stefán Sölvason og William Mulhearn með hljóðfæraslátt og Eric Sigmar með ein- söngva. Hefir hann bassaróm mikinn °g hreimfagran svo undrum sætir fyrir íafn ungan dreng. Fleira var þar og til skemtana, og fóru vist allir heim til sín ánægðir yfir kvöldinu. ÞRIÐJI FUNDUR Fundur var settur enn á ný kl. 10 að uaorgni þann 20. febrúar. Þingbók síð- asta fundar var lesin og samþykt at- hugasemdalaust. há las ritari skýrslu frá deildinni “Snæfell” í Churchbridge, er hljóðar svo: Ársskýrsla þj óðrœknisdeildarinnar "Snœfell" Churchbridge, Sask., fyrir órið 1939. Þeildin hefir starfað með svipuðum hætti og undanfarin ár. Aðalstarfið lot- ið að þvi að efla og auka bókasafnið, og stuðla að því að sem flestir geti haft not af því. hrír starfsfundir hafa verið haldnir á ariuu, og nefndarfundir þegar ástæða hefir þótt til. ^eildin starfaði að mestu leyti að ^udirbúningi íslendingadagsins. Af ^rstökum ástæðum var dagurinn, að psu sinni, haldinn 10. júlí, og fóru þar ram ræðuhöld, söngur og ýmiskonar rþróttir. siöastliðnu hausti flutti einn aE 0 nendum deildarinnar, og meðlimur cnnar jafnan síðan, hr. Eyjólfur Gunn- hióS°n’ hur^u hr bygðinni. Hafa þau t °U Eyjólfur og Sigríður kona hans, fél 1 ^í^irrr1 °S góðan þátt í íslensku a8slífi i þessari bygð, um langt skeið. Sa ar Þeim haldið fjölment skilnaðar- sæti, þakkað vel unnið starf og ósk- að farsældar og góðs gengis í þeirra nýju heimkynnum vestur á Kyrrahafs- strönd. Deildinni er það fyllilega ljóst að starfið hefir hvorki verið mikið eða margbrotið. En vonar hinsvegar að það megi verða til að auka samúð og skilning á þjóðræknismálunum, svo langt sem áhrif þess ná. Virðingarfylst, B. E. Hinriksson, forseti Einar Sigurðsson, ritari —Churchbridge, Sask., 16. febrúar 1940. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu, er Ásm. P. Jóhannsson studdi, að þessari skýrslu sé veitt viðtaka, eins og hún var lesin, — samþykt. Þá las séra Valdemar J. Eylands, for- maður Sögunefndar, skýrslu þeirrar nefndar, undirritaða af skrifara nefnd- arinnar, Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. Skýrsla sögunefndarinnar Eins og þingið minnist, skipaði það í fyrra níu manna nefnd með þeim fyrir- mælum að hún skyldi þegar hefjast handa og láta byrja á að rita land- námssögu Vestur-lslendinga, ef hún sæi til þess nokkra möguleika. Var henni jafnframt bent á vissan mann til þess að vinna verkið — það var skáldið Þ. Þ. Þorsteinsson. 1 nefndina voru þeir skipaðir, sem hér segir og þeim leyft að bæta við sig eftir þörfum: J. K. Jónasson, Soffanias Thorkelsson, Sveinn Pálmason, séra Jakob Jónsson, séra R. Marteinsson, séra V. J. Eylands, E. P. Jónsson, Prof. Rich- ard Beck og Sig. Júl. Jóhannesson. Nefndin tók til starfa tafarlaust og mun þingið ætlast til að hún geri nokk- ur skil starfa sinna. Á árinu hefir hún haldið alls tíu fundi. Hún hóf starf sitt með því að kalla til fundar 24. febrúar 1939 var þá séra V. J. Eylands kosinn forseti og Sig. Júl. Jóhannesson skrifari. Á þessum fundi var það ákveðið að reyna að ná sem fyrst samtali við stjórn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.