Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 152
130 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins okk- ar innilegustu þakkir fyrir blómgjafir, alla velvild og samúð í okkar þung- bæru sorg, sömuleiðis fyrir ávarp það, er flutt var við jarðarför mannsins míns, fyrir hönd félagsins. Og nú síðast fyrir hlýhug þann, er þingið sýndi gagnvart minningu hans og starfi í þjóðræknis- málum Islendinga. Með hjartans þakklæti, Hólmfriður Pétursson Gerði séra Jakob Jónsson þá tillögu, að þingið viðurkenni þetta skeyti á þann hátt, að allir standi á fætur í þögn, — stutt af ritara — og risu allir úr sætum. Forseti veitti nú Mrs. J. Stefánsson frá Kaldbak tækifæri til að ávarpa þingið fyrir hönd Mikleyinga. Flutti hún snjalla þjóðræknishugvekju, og var þakkað með almennu lófaklappi og að allir risu úr sætum. Séra Guðm. Árnason las þá bréf það er hér fer á eftir. Herra forseti, Háttvirta Þjóðræknisþing, Heiðruðu menn og konur! Fyrir mörgum árum siðan var eg sunnudagaskólakennari í einum af stærstu söfnuðum Lúterska kirkjufé- lagsins og fann þá mjög til þess að barnahópurinn, sem eg var að leitast við að kenna kristindóm, skildi ekki ís- lenska málið, svo að kenslan gat ekki orðið að tilætluðum notum. Eg hefi talað við margt fólk á þrítugs og fertugs aldri sem ekki virðast vita upp á hvað þeir hafa verið fermdir, svo mér finst nú á þessum síðustu og verstu tímum, að stór ábyrgð hvíli á okkur eldri Isl. að gera nú betur heldur en við höfum áður að stuðla að af fremsta megni að ís- lenska verði kend, sérstaklega í þeim bygðum sem íslenskir sunnudagaskólar eru. Eitt af þeim plássum sem eg þekki nú best til, er Mikley, norður í Winni- peg-vatni, sem er bygð af tómum ís- lendingum. Börnin á þessari fögru eyju tala svo vel íslensku að þar er sannarlega gott tækifæri að kenna þeim fallega ungmennahóp, sem þar á heima, íslenska alhýra málið. Eg geri þvi það að uppástungu að Þjóðræknis- félagið stofni nú deild á Mikley, ef það sér sér það fært. Guðm. Austfjörð Tillaga séra Sig. Ólafss., að þakka bréfið og vísa tilmælum þess til næstu stjórnarnefndar til íhugunar — studd af séra Jakob Jónssyni og samþykt. Þá var gengið um salinn með hatt til arðs fyri rithöfundasjóðinn. Komu inn í samskotum $23.38. Var þá veitt fimtán mínútna fundar- hlé. Klukkan rúmlega fjögur var aftur tekið til starfa. Séra Jakob Jónsson las eftirfarandi þingsályktunar tillögu: Þingið lýsir ánægju sinni yfir bókagjöf Halldórs heitins Jónsson- ar í Wynyard til háskóla Manitoba- fylkis, og telur þann hugsunarhátt, sem þar kemur fram, mjög til eftir- breytni. Jón Jóhannesson studdi þessa tillögu og var hún samþykt. Minjasafnsnefndin. Ritari lagði til að þingið endurkjósi nefnd þá, er setið hef- ir. Ólafur Pétursson studdi, og var það samþykt í einu hljóði. I nefndinni eru: B. E. Johnson Davíð Björnsson S. W. Melsted Ný mól. Sigurður Vilhjálmsson tal- aði um rithöfundasjóð og hve lofsverð stofnun hann væri. Fór hann þess á leit, að sér væri einhver sómi sýndur oS ritverkum sínum. Séra Jakob Jónsson og Haraldur ólafs- son lögðu til að vísa þessari beiðni til fjármálanefndar — samþykt. Ásm. P. Jóhannsson las því næst:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.