Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 164
22
AUGLÝSINGAR
R I P O L I N
Vér höfum ekki enn frétt um neitt gljámál sem veitir jafn
fína og fagra áferð, og það þó aðstaðan sé ill, eins og
KIPOLIN. Þér þurfið ekki að hika við að nota það, utan
eða innan húss, ef þiljurnar eru sléttar. Þetta er olíu gljá-
mál og má breiða úr þvi eftir vild, og hvað stór sem flötur.
inn er getur einn og saimi maður borið það á, án þess votta
þurfi fyrir iburstaförum eða samskeytum. Full gljáa hvítt,
en fœst í sjö skrautlitum, með daufari gljáa.
WALPAMUR
FYRSTA FLOKKS VATNSMAL
Það er fullkomnasta vatns-málið
óskaðlegt og hreinlegt
Það eru til mörg svokölluð vatnsmál en eigi
nema eitt WalPaMur. WalPaMur er búið til
á sama hátt og gljálaus olíumál, en dregur
ekkert í sig, og ef það er notað samkvæmt
fyrirsögninni, þá veitir það bjartari áferð, en
gljálausu olíumálin, er mikiu ódýrara og end-
ist alveg eins vel. 100 pd. með einni yfirferð
hylja 5,000 ferfet á sléttu plastri, 3,500 ef
tvimálað er, á hrjúfum vegg 3,500 ferfet en
2,000 ef tvimálað er.
MLTRPHY’S UNIVERNISH
Eina lakkið sem nota má á alla hluti utan og
innanhúss; á framhurðir, báta, bíla, gluggasillur,
þvottastofur, gólf, útistóla, borð og þessháttar.
Safnar engu ryki, þ'omar á 2—3 kl.tímum. Sem
yfirmál þornar það á 24—36 kl.tímum og strjúka
má yfir það eftir 36—48 kl.tíma.
Gallonið hylur 750—900 ferfet. Ekki má
bera það ofan á Shellac. Agætt á gólfdúka.
Hið allra besta ó kirkjubekki.
Enginn hlutur er til sem ekki má búa
til lakari og selja ódýrara verði.
SVO ER MEÐ GOTT MÁL
The Western Paint Co. Ltd.
“The Painter’s Supply House”
121 Charlotte Street :: :: :: Winnipeg, Manitoba