Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 23
Tónlist&rmaðurinn JÓE&ag Fálsson
Eftir séra H. E. Johnson
Meistarinn sagði einhverju sinni, að
maðurinn fæðist oftar en einu sinni.
eða endurfæðist, og þótti lærisveinun-
um það þung kenning og lítt skiljanleg.
^eir fengu ekki skilið, að hann átti hér
við endurfæðingu á andlega vísu. Á
þann hátt fæðist gáfuð og hrifnæm sál
inn í ýmsa heima.
Smalinn situr á smalaþúfunni og
ser fegurð foldar — sér tignarmynd
gnæfandi jökulfjalla í sumardýrðinni.
Hann sér glampandi læki í grænum
hhðum og regnbogans unaðsfegurð í
nðaskini hvítra fossa; hann sér síbreyti-
iegar myndir í silfurtærum heiðavötn-
um. Fegurðin heillar huga hans, og
nndinn nemur óðal sitt í hulduheimum
náttúrunnar. Þar á hann svo heirna
eftir það ævilangt.
f smalamenskunni lilustar hjarð-
sveinninn á hljómkviður náttúrunnar:
n lóukliðinn, á svanasönginn við heiða-
vötnin bláu, á trillukveðanda Maríu
erlunnar út um móa, á vatnaniðinn og
f°ssaföllin. Hann fæðist inri í draum-
jflft samræmi tónanna, og löngunin
vaknar, að verða þátttakandi í sam-
söngnum.
Jónas Pálsson var einn þessara lijarð-
sveina, sem hlustaði á þessar raddir,
lustaði á samskonar raddir innra með
sjálfum sér og reyndi að túlka þær í
tesku. Þannig er sagt frá því, að hann
lafi feikið á harmoníku í yfirsetunni
°g. exns og Gunnar í Ormagarðinum,
svæft ærnar.
En þótt andiixn svífi óravegu unx
unaðsveraldir, binda sanxt aðstæðurnar
einstaklinginn við virkileika hins verð-
andi nxaixnlífs, þann ömurlega viiki-
leika, sem úi'ræðaleysi vaixhyggjuixnar
og rangsnúið aldarfar skapa. Jónas
komst snemnxa til vitundar unx þau
herfilegu sannindi, að þeir, sem lengst-
an daginn erja, hreppa oftast smæsta
skei'finix af uppskerunni. Sá ungling-
ur, seixx gáfu liefir til að neixxa sann-
leikaixn, þótt ljótur sé, og horfir óglöpt-
unx auguixx á staði'eyndirnar er líklegur
til að dvelja í ííki og félagsskap lxinna
byltingasinnuðu unx langan aldur. —
Hamx hlustar þar á reiðilestur hinna
réttlátu. Jónas hlustaði á íxxótmæli Þoi'-
steins Erlingssonar og síðar á prédik-
anir Stefans G. og gleynxdist aldrei það
sem meistararnir inni'ættu honum.
★
Jónas Pálsson fæddist á bænum Norð-
ur-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfjarð-
ai'sýslu 29. ágúst árið 1875. Foreldrar
hans voru þau hjónin Páll Jónasson og
Sigurbjörg Helgadóttir. Páll var val-
innkunnur sæmdaiixiaður talinn af
sveitungum sínunx. Hann létst, þegar
Jónas var enn á æsku skeiði. Sigurbjöi'g
móðir hans var hin glæsilegasta kona,
gáfuð, skemtileg í samræðum, góð-
lxjörtuð og einkar lagið að annast
sjúklinga.
Eftir lát fyrri mannsins giftist Sigur-
bjöi'g í annað sinn Skarpliéðni ísleifs-
syni. Bjuggu þau víst við lítil efni, sem