Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 37
RÍKARÐUR JÓNSSON SEXTUGUR
óðinn í Hliðskjálf — Burstin á Eiðaklukkunni
hafa hér talin verið, eru önnur verk
lans’ tréskurðarverk og allmikið af
andlitsmyndum; víðsvegar á íslenskum
feimilum, eigi aðeins innan lands,
heldur einnig utan íslandsstranda.
öil skreyting í Kvindenes Bygning
1 Kaupmannahöfn var, eins og fyrr
öetm, gerð undir verkstjórn hans, og
'ai hann þá á tuttugusta og öðru ári.
Hann hefir einnig gert myndir af
donsku ráðherrunum Brobjerg og
Stauning og eru frummyndir þeirra °í
eJgn Jafnaðarmannaflokksins danska.
A safni í Færeyjum eru þessar myndir
ettn- hann: Brjóstlíkneski af Jóhannesi
atursson kongsbónda og Dahl pró-
lastt og rismyndir af skáldinu Mikkjal
a Ry§gh Richard Long, skáldi og kenn-
a, og Rasmus Rasmussen málfræð-
lngt- 1 Noregi er drykkjarhorn, sem
norska sjóliðið (Den Norske Marine)
gaf Hákoni Noregskonungi, þegar
hann varð sjötugur, allmikill gripur.
Ótalinn er þá mikill fjöldi af íþrótta-
verðlaunum, skildir, horn og bikarar,
o. s. frv., sem Ríkarður hefir gert og
íslensk félög eiga.
Eitt af aðalskurðverkum hans er
ræðustólinn á Hvanneyri, skorinn úr
eik af mikilli snild, en á framhliðinni
er sáðmaður að sá, með íslenskt lands-
lag í baksýn og íslenskan bóndabæ
neðst á myndinni. Eiðaklukkan er
einnig prýðilegt og listfengt verk.
Burst hennar er óðinn að Hliðskjálfi.
Þá er útidyrahurðin á Arnarhvoli,
skrifstofuhúsi ríkisins í Reykjavík, hin
haglegasta og merkilegasta smíð, og
var henni á sínum tíma (1930) lýst
þannig í Alþýðublaðinu:
“Útidyrahurð Arnarhvols er hið
mesta listaverk. Hefir Ríkarður Jóns-
son listamaður skorið hana mjög fag-
urlega. Eru tveir stórir myndareitir á
framhlið hennar. Á öðrum er Ingólfur
Arnarson að varpa öndvegissúlum sín-
um fyrir borð. 1 baksýn er gjósandi
eldfjall. Á hinum eru sýndir Jiræla’-