Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 59
HAUÐUR OG HAF 41 lantl kemur. Yfirborðshrjúfir eru þeir oft og svarakaldir, en inni fyrir býr drenglyndi, kjarkur og karlmannslund, sem best nýtur sín er í mannraunir kemur. I>etta eru hermenn Islands; dáðadrengir, sem daglega leggja líf sitt í hættu til að flytja þjóð sinni björg í búið. Heill sé þeim, heiður, og þökk allra íslendinga austan hafs og vestan. Seytjánda júlí í fyrra sumar hlustaði eS á Karlakór Reykjavíkur syngja nokkur lög á Arnarhóli í Reykjavík í viðurvist meiri mannfjölda en eg hefi nokkurs staðar annars séð saman kom- tnn á einum stað. Söngurinn var frá bær að styrkleika og blæfegurð. Meðal laganna var þula ólafar Andrésdóttur með lagi Sigvalda Kaldalóns. Hún bergmálar enn í huga mér, reynsla mín og kynni af íslenskum sjómönnum gera mér hana ógleymanlega: “Særnd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn, Ekki er að spauga með þá útnesja- menn. Gull að sækja í greipar þeirn geigvæna mar Ekki nema ofurmennum ætlandi var. Sagt hefir það verið um Suðurnesja- menn: Fast þeir sóttu sjóinn, og sækja hann enn.” W. P. Ker Eftir Snæbjörn Jónsson I’egar mér barst eftirfarandi kvæði á síðastliðnu hausti, datt mér til hugai, að ekki ýkja margir lesendur Tímaritsins myndu kannast við W. P. Ker; og af því að eg hafði engin gogn handbær, sneri eg mér til vinar míns Dr. R. Beck, og sendi liann mér góðfuslega þessa gieinar- gerð. “Prófessor W. P. Kcr er sannarlega “drápunnar verður” af hálfu vor Islenchnga, svo hug- stæðar voru honum íslenskar fornbókmentir og merkileg rit hans um þær. Hann var bkoti, kaupmannssonur frá Glasgow, fæddur þar í borg 30. ágúst 1855 og stundaði þar bæði undnbun- lngsnám og háskólanám, en síðan framhaldsnám í Oxford. Árum saman var Iiann piótessor í enskunt bókmentum við Lundúnaháskóla (University Collegc) og einnig prófessor i tagurtræöi (skáklskap) við Oxford-háskóla. Hann lést 17. júli 1923. , ,. . Hann tók sérstöku ástfóstri við íslenskar fornbókmentir og túlkaði þær af nnklum lærdómi ýg fágætri skarpskygni í hinu gagnmerka og víðkunna riti sínu Epic and Romance, er prentað 'efir vcrið mörgum sinnum. Sama snild, um efnismeðferð og djúpan skilnmg, svipmerkir rit- gerðir hans, eða öllu heldur fyrirlestra, um íslenskar fornbókmentir og íslenska menningarfröm- bði, sem prentaðir eru í öðru bindi ritgerðasafns hans Collected Essays (1925). Hann var maður frábærlega víðmentaður og hafði verið margvíslegur sómi sýndur fyrir vísindamensku og fræði- roannleg afrek. Meðal annars var hann heiðursfélagi í Hinu íslenska Bókmentafélagi.”—Ritstj. Skyldi engin íslensk tunga ^tla að mikla nafnið þitt? Ertu gleymdur íslands börnum, eða mun það kannske hitt, að þau hiki öll að vaða eld, sem lykur hauginn þinn? Sé það þannig, sýnast mætti sæmst eg réði ei til þín inn. Veit eg, það er mér um megn að mæra nafn þitt eins og ber. Það tókst ennþá engum manni, allrasíst það hentar mér. Er þó máske enn í gildi orðið það, sem skáldið kvað: Þar sem engill ekki þorði óhikandi fíflið trað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.