Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 64
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Malone var í Cornell fram í apríl 1917. Þá voru Bandaríkin komin í stríð við Þjóðverja og gekk Malone í her- inn. Var hann fyrst senclur í herfor- ingja-skóla (Officers Training Camp) í New York, og eftir þriggja mánaða þjálfun var hann gerður að fyrsta liðs- foringja (lst. Lieutenant) í landhern- um. Ári síðar varð hann kapteinn í hernum í Frakklandi. Að stríðinu loknu — í febrúar 1919 — fékk Malone lausn frá herþjónustu og fór þá aftur til Chicago til að ljúka doktorsprófi. Varð hann doktor í ágúst- mánuði 1919 fyrir ritgerð er nel’ndist “Studies in English Phonology”, og prentuð var í Modern Philology XX., og XXIII. 1923 og 26. IV. Vorið 1919 sótti Malone um ferða- styrk af American Scandinavian Foundation til að fara til Islands. Hann fékk styrkinn og náði í Gullfoss í New York degi áður en að hann átti að fá doktors diploma sitt í Chicago, Eftir tíu tólf daga ferð var Gullfoss kominn til Reykjavíkur, en þá voru svo rnikil húsnæðisvandræði í bænum, að Malone fékk sig hvergi inni. Eftir tíu daga dvöl á hóteli í Reykjavík komst hann loks í santband við Eirík Einarsson alþingismann og bankastjóra á Selfossi, sem bauðst til að taka hann til sín. Hugði Malone gott til að fara í sveitina, en jretta gat ekki orðið þá þeg- ar vegna þess, að þá var enn verið að byggja Útibú Islandsbanka á Selfossi og Eiríkur bjóst til að búa í hinu nýja húsi. Varð það þá úr, að Eiríkur kont Malone fyrir niðri í Kaldaðarnesi hjá Sigurði Ólafssyni, fyrrverandi sýslu- manni, og fjölskyldu hans. Þar sat Mal- one tvo mánuði í góðu yfirlæti og tók nú fyrir alvöru að bera sig eftir íslensk- unni. Þegar hann kom, hafði hann tal- að dönsku aðeins. 'Eftir tvo ntánuði í Kaldaðarnesi var húsið á Selfossi tilbúið, fór Malone þá þangað og var þar fram í febrúar 1920. Á Selfossi bjó líka aðstoðarmaður Ei- ríks við bankann, Guðmundur Guð- mundsson, með konu sinni, sem var húsfreyja staðarins, dóttur Eyfuru, og föður sínum séra Guðmundi Helga- syni, einhverjum hinum lærðasta manni, sem Malone hitti á Islandi. Kveðst Malone líklega hafa Iært meira af honum en nokkrum öðrum manni á íslandi, enda fór honum nú óðurn lram að lesa og tala málið. Las hann meðal annars Islendinga sögurnar með- an hann var þar, og þegar hann fór þaðan hafði hann týnt niður dönsk- unni í svip og talaði eingöngu ís- lensku. 1 febrúar fóru þeir Eiríkur og Mal- one ríðandi til Reykjavíkur, þriggja daga ferð. Nú fór Malone að lesa ís- lensku við háskólann, tók alla tíma hjá Nordal, sem hann gat. En húsnæðis- leysið var enn samt við sig, og setti Nordal þá áskorun í blöðin til að reyna að fá menn til að liýsa þennan ameríku fræðimann. Bar þetta þann árangur, að Pétur Hjaltesteð á Sunnu- hvoli, sem þá var góðan spotta innan við bæ nálægt Laugavegi, tók hann upp á sína arma, og lét hann hafa her- bergi hjá sér. Þar bjó Malone fram í júlí 1920, þegar hann hvarf alfarinn af Islandi. Auk tímanna í háskctlanum vilcli Malone nú fara að vinna að lýsingu þeirri á hljóðfræði íslenskrár tungu, sem hann hafði ætlað sér að safna til meðan hann væri á Islandi. Vísaði Nordal honum á þann sem þetta skrif-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.