Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 77
DR. RICHARD BECK PRÓFESSOR 59 og brjótist fram með æsku þrár. I verkum þínum, vegleg dreyrnd, sé vorra feðra minning geymd.” A því samkvæmi fórust þáverandi ríkisstjóra í Norður Dakota orð á þessa leið: “Heillaóskir til heiðursgestsins liafa borist hingað úr öllum áttum, inn- an lands og utan, ýmist í bréfum eða skeytum. St. Olafs orðan er einungis veitt þeim mönnuin, sem fram úr hafa skarað hér 1 Vesturheimi. Eg þekki engan í þessu ríki, sem fremur verðskuldar þennan heiður en Dr. Beck. Síðan hann kom td Norður Dakota, hefir hann unnið uppihaldslaust að því að skapa sem mesta vináttu og besta samvinnu milli Norðmanna heima og fólks af norskum uppruna hér í álfu. Það hefir verið starf hans að halda á loft hinum hreina fána norskrar menningar, norskrar sögu og norskra bókmenta. Hann hef- d sannarlega verðskuldað þann heiður, sem honum veitist hér í kvöld. Dr. ^eck á ekki einungis skilið hrós og heiður frá Norðmönnum, heldur einnig ~~ °S ekki síður — fyrir hönd Islendinga °S Óana. Dr. Beck er í orðsins fylsta °8 besta skilningi góður borgari Norð 1,1 Dakota: hann er góður borgari ^andaríkjanna yfir höfuð.” Þannig fóiust ríkisstjóranum orð. Við sama tækifæri sagði prófessor Sveinbjörn Johnson þetta: “Dr. Beck tefii gert meira þessi fáu ár, sem hann tefir verið í Norður Dakota, til þess að ciða athygli annara [jjóða að öllu því testa í skandinaviskri menningu en nokkur annar maður, eða allir til sam- ans' 'ð háskólann síðan liann var stofn- aður.” ^etta er merkilegur vitnisburður frá öðrum eins manni og Sveinbirni John- son. í blaðinu “Grancl Forks Scandinav” við þetta tækifæri var fyrsta ritstjórnar- greinin á þessa leið: “Nýr riddari hefir hlotið heiðursmerki St. Olafs orðunn- ar. 1 þetta skifti er það Dr. Richard Beck, sem heiðurinn hlaut frá Hákoni konungi. Þessi útnefning vakti al- rnenna ánægju hér í bæ og umhverfi. Þeirn sem fylgst hafa með störfum Dr. Becks og athöfnum kom þessi frétt ekki á óvart. Altaf síðan C. J. Hambro stór- þings forseti heimsótti oss, hafa margir leiðandi nrenn og háttsettir unnið að því í kyrþey að prófessor Beck hlotnað- ist þessi heiður. Ritstjóri þessa blaðs lrefir einnig sterklega mælt með þessari útnefningu. Með starfi sínu við liáskólann senr prófessor, senr rithöfundur, sem fyrir- lesari, nreð greinum sínum í norskunr blöðunr og enskunr tínraritum, lrefir Dr. Beck í stórunr nræli stuðlað til þess að útbreiða norska nrenningu hér í álfu. Fyrir áhrif hans og störf hér í miðvestrinu hafa norræn áhrif rutt sér braut, þangað til þau nú horfast í augu við nýjan og bjartari dag. Sankti Olafs orðan var í þetta skifti látin þar, sem hún sónrir sér vel.” Prófessor Einar Haugen yfirkennari í norrænum fræðunr við háskólann í Wisconsin skrifar þetta: “Það hryggir nrig stórlega að geta ekki sótt heiðurs- lrátíð Dr. Becks, nríns góða vinar og gamla kennara. — Fáir eru þeir, senr þessa viðurkenning hafa lrlotið og unn- ið eins rækilega fyrir henni og Dr. Beck. Hann hefir nreð sínu eldfjöri og sinni óþreytandi stöðugu starfsemi skapað og vakið lifandi áhuga fyrir norrænunr vísindunr og norrænni tungu.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.