Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 95
Hugleiðingar út af afmœli Gjarna hefði eg viljað leggja orð í belg til að árna vini mínum Guttormi J- Guttormssyni allra heilla á sjötíu ára afmælisdegi hans í vetur og þakka honum nærri hálfrar aldar vináttu, gestrisni og bókmentalega aðstoð, og þó einkurn fyrir þann ljóma er hann hefir kastað yfir landamæralausan Dimmadal vestur-íslensks þjóðlífs, á- samt reyndar svo mörgum öðrurn — lífs og liðnum. En þess gafst mér enginn kostur. Reyndar var það víst happ, því auk þess aragrúa, sem þar vitnaði” — tuttugu og fimm eða fleiri — voru sjálfsagt enn fleiri, sem eins mikið tilkall, eða meira, áttu til þess °g eg, en komust eigi heldur að. Auðvitað gladdist eg með glöðurn og naut í fylsta mæli gestrisni bæjar- og bygðarbúa. En eftir því sem á leið daginn var smám saman að skýrast í huga mínum gömul saga, er eg las fyrir fjörutíu árum, og höfð var eftir Bandaríkja íréttaritara, sem átti að hafa heimsótt enska skáldið Rudyard Kipling. Hann hvaðst hafa spurt Kipling að því meðal annars, hversvegna hans kvæði nyti ehki eins almennrar hylli og kvæði sumra minni háttar skálda, hvort það stafaði af því, að fá eða engin af kvæðum hans væru prentuð í lesbókum alþýðuskólanna. Kipling svaraði á þá leið, að beinasti og fljótasti vegurinn bl að tapa hylli alþýðu manna væri einmitt sá, að leyfa upptöku kvæðanna 1 barnaskóla lesbækur. Lítt þroskaðir unglingar væru pískaðir til að lesa og læra utanbóknar eitthvað, sem þeir hefðu lítinn skilning á og enn síður væri þeim hugleikið. Eftir því væri svo höfundurinn dæmdur. Hann gaf sem dæmi eitt kvæði, sem einhvern veginn hefði slæðst inn í barnaskóla lesbók. Það héti “Ef”, og væri nokkurs konar uppeldis prédikun í ljóðformi. Síðan héldi allur þorri unglinga, að þetta væri eina kvæðið, sem hann hefði ort, eða að minsta kosti það besta, og hefði svo auðvitað enga forvitni að kynnast sér ítarlegar. Niðurstaðan yrði svo vanalega sú, að nálega hvert ein- asta skáld, undir samskonar kringum- * Petta varð til þess, að eg þýddi kvæðið þá þegar, og er það prentað á bls. 195 í kverinu “Farfuglar”. Síðan hefi eg séð fjórar eða fimm þýðingar af sama kvæði eftir ýmsa höfunda, heima og hér vestra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.