Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 114
96 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sérstakt verkefni til skemtunar og fróðleiks, auk starfa er fyrir fundi liggja venjulega til meðferðar, þannig má í litlum hópi íslensks fólks oft skapa kvöldskemtun er orðið geti til stundargleði og ýmsir meðlimir taka þátt í ti! skiftis. Meðlimir deildarinnar teljast nú að vera 41. Inntektir á árinu voru ______________$194.61 Útborganir á árinu __________________ 168.52 I sjóði um áramót ____________________ 26.09 E. Magnússon, forseti S. ólafson, ritari Skýrsla deildarinnar “Aldan”, Blaine, lesin af ritara og viðtekin. Skýrsla “Öldunnar” yfir árið 1947 Árið 1947 hefir þjóðræknisdeildin “Aldan” í Elaine, Wash., haft fjóra aðal fundi og tvo sljórnarnefndar fundi. Almenna skemtisamkomu hélt deildin 17 júní s. 1. Var hún vel sótt og góður rómur að henni gerður. Stærsta málið sem deildin er frumkvöðull að og beitir sér fyrir, er elliheimilismálið, hefir nefnd þess máls sýnt lofsverðan áhuga þrátt fyrir margfalda erfiðleika og hefir nú í samráð- um við nefnd þá sem lestrarfélagið “Vestri” í Seattle hefir kjörið því máli til framkvæmdar, gengist fyrir því að það er nú löggilt félags- stofnun í samræmi við lög Washington ríkis, undir nafninu “The Icelandic Old Folks Home, Inc.” I sjóði eru nú um $30,000.00 (þrjátíu þúsund dalir), og horfur eru á að hægt verði að byrja á elliheimilis byggingu á komandi vori. Meðlima tala er nú 56, af þeim eru 38 full- gildir meðlimir, eða þeir sem hafa borgað $1.00 og eiga tilkall til eintaks af þjóðræknis ritinu Einar Simonarson, vara-forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari Skýrsla deildarinnar “Vestri”, Seattle, lesin af ritara og viðtekin. Skýrsla deihlarinnar “Vestri” yfir árið 1947 Þjóðræknisfélags deildin “Vestri” í Seattle, Washington, U.S.A., færir tuttugasta og níunda ársþingi Þjóðræknisfélags lslendinga í Vestu'- heimi hugheilar kveðjur með ósk um blessun- arríka framtíð, megi störf félagsins ávalt vera þjóðflokki vorum til heilla og farsældar. Félagið “Vestri”, sem var stofnað fyrir hart nær hálfri öld síðan, á mjög svo stórmerkilega sögu að baki sér, heldur enn vel í horfinu. Það hefir haft 10 starfsfundi á árinu, og hafa þeir verið mjög vel sóttir, að meðaltali 42 á fundi. Félagið telur nú um 100 meðlimi. Mánaðarblaðið “Geysir”, undir stjórn Jóns Magnússonar, hefir verið lesið á hverjum fundi af ritstjóranum sjálfum, og bæði skemt og frætt unga sem aldna. Jón Magnúss, sent er fæddur og uppalinn t héraði Egils Skallagrímssonar, og er að lík- indum einn af afkomendum hans, er prýðilega vel ritfær og skáldmæltur. Hann hefir verið ritstjóri “Geysirs” um margra ára skeið og ritað að mestu leiti í blaðið sjálfur, ekki svo að skilja að hann vanti að vera einráður um blaðið, heldur er það pennaleti margra uni að kenna að þeir hjálpa honum ekki að skrifa í blaðið. Blaðið “Geysir” hefir verið mikið aðdráttar- afl fyrir “Vestri”, einkanlega síðan Jón Magn- úrsson tók að sér umsjón þess. Eg efast ekki um þegar við hinir eldri erum horfnir af sjónarsviðinu, að fræðimenn af okkar kynstofni munu finna margt fróðlegt og læsilegt í “Geysir”. Skemtiskrá undir stjórn séra H. Sigmars hefir farið fram á hverjum fundi og skemt vel. Geta má þess að “Vestri” hafði umsjón með íslendingadags samkomunni síðast liðið sumar. sem var mjög fjölsótt og hin ánægjulegasta í alla staði. Ennfremur má geta þess að félagið hafði tvær skemtisamkomur, áramóta og 17. júní samkomur, með góðri aðsókn og fjárhagsleg- um hagnaði. Einnig hefir “Vestri” beitt sér fyrir einu hinu mikilvægasta og þýðingarmesta máli, sem er nú á dagskrá víða á meðal Islendinga hér vestan hafs, elliheimilismálinu. Félagið hefir nú starfandi nefnd sem hefir safnað álitlegri fjár- upphæð í Blaine elliheimilissjóðinn og mun halda áfram 1 sömu átt þar til gamalmenna- heimilið er kornið á stofn. Þar sem hinir ald- urhnignu af þjóðflokki vorum geta hvílt sig eftir hita og þunga dagsins — ef þeir óska þess. í umboði félagsins “Vestri” með einlægum bróðurhug. J. J. Middal, ritari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.