Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 117
ÞINGTIÐINDI 99 cr komið að því síðasta með skipulagðan ís- lenskan félagsskap. En þeir fáu, sem eftir eru kjósa þó enn að halda við okkar þjóðræknis félagsskap, þvx enn rennur þeim íslenskt blóð í æðum. Enn er það sólskinsgjafi í hjörtum voruni. rétt að nefna nafnið þitt”. Enn er vonin gkeðandi lífsneisti stríðandi hjörtum að auðn- ast megi að líta fornar bernskustöðvar, áður *vi lýkur. Ennþá má glæða ættjarðarástina; enn má styrkja böndin. Megi Þjóðræknisfélaginti vegna vel í því víðtæka starfi. Með bestu kveðju og árnaðaróskum til jdngsins og allra fslendinga heima og hér. Virðingarfylst, R. Árnason, ritari Pióf R. Bcck skýrði frá þeirri höfðinglegu SJóf sem ungmennafélag fslands sendi Þjóð- 'Æknisfélaginu að gjöf í tilefni af heimsókn dl' Eeeks á alþingishátíðina. Gjöfin er ljósa- sljaki fagurlega útskorinn af Ríkaði Jónssyni. Áú kvaddi forsetinn séra Eirík Brynjólfsson rá Dtskálum á íslandi til að ávarpa þingið °S 'aið séra Eiríkur við þeirri kvöð. Létti það e> kur öllum þreytu dagsins að hlusta á hið ana hlýja erindi gestsins frá Fróni. , ^as nu Grettir L. Jóhannson bréf með 'eðju frá Þjóðræknisfélaginu í Reykjavík á ? andi °g var séra Friðrik Hallgrxmsson bréf- ritarinn. .. Reykjavík, 18. febrúar 1948 jóði.eknisfélag fslendinga í Vesturheimi, Ræðismaður G. L. Jóhannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg Kæri vinur: Eestu þakkir fyrir bréf þitt 3. þ. m. sem kom u- þ. m. Samkvæmt hjálögðu vottorði var ínnieign ^kkar i sparisjóðsbók nr. 34057 í Landsbank- m;n n- áramót, að meðtöldum öllum vöxt- kr' "3.84. í dag lagði eg inn i bankann X\' ^sem er greiðsla fyrir Timarit tg*. Ik’ ftádregnu burðargjaldi fyrir ein- bók'SCln sendum ót fyrir ykkur svo að I inni er nú kr. 7771.99. Bókin er geymd í 'tnsiu mmni í Landsbankanuin. Eg legg hér með skrá yfir þau Tímarit, sem við þurfum að fá frá ykkur, og vona eg að þið getið látið okkur fá þau, því að einn eða tveir hafa þegar beðið okkur um ritið frá upphafi, og fleiri geta komið, sem langar til að fá það. Þú gerir svo vel að láta senda okkur það ásamt reikningi við fyrstu henlugleika. Umslögin, sem þú sendir sýnishorn af, er ágætt að fá því að þau spara okkur vinnu við umbúðir. Það væri gott að hafa þau 600, því að við erum að reyna að fjölga félagsmönnum. Við erum nú byrjaðir að útvarpa til fslend- inga erlendis einu sinni á viku, og vona eg að einhverjir ykkar hafið heyrt kveðjuna sem eg flutti frá félaginu okkar 1. þ. m. Kemur enn út ritið Baldursbrá, sem var gefið út handa börnum? Mér þætti vænt um að fá sem sýnishorn eintak af því sem út er komið, ef hægt er. Eg sá í síðasta hefti Tímaritsins, bls. 141, að Elálfdán Eiríksson er þar talinn “forseti Þjóð- ræknisfélagsins i Reykjavík á íslandi”. Þetta er ekki rétt. Hann er ekki einu sinni í Þjóð- ræknisfélaginu okkar. En hann er formaður í litlu skemtifélagi fólks sem vestra hefir verið, og nefnist Félag Vestur-fslendinga. Eg hefi árangurslaust reynt að fá það félag til sam- vinnu við okkur. í stjórn Þjóðræknisfélagsins eru nú, kosnir á aðalfundi í síðastliðnuni mánuði, auk míns, biskupinn, forseti, og þeir Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, Kristján Guð- laugsson, ritstjóri og Ingvar Pálsson, gjaldkeri. Eg skil vel erfiðleika ykkar við útgáfu rita á íslensku vestan hafs. Sýnilegt tákn þess er Sameiningin. Og þetta er eðlilegt, — og í raun og veru merkilegt hve lífseig íslenskan hefir reynst sem talað og ritað mál hjá ykkur. En þá er að reyna að finna smátt og smátt nýjar aðferðir til að varðveita þjóðernisarfinn, og hefi eg eins og nú stendur lielst trú á gagn- semi stúdentaskifta og gagnkvæmum heim- sóknum mætra manna, og líka góðum útgáfum á ensku af bestu bókmentum okkar að fornu og nýju. En það yrði of langt mál að fara út í þær hugleiðingar í þetta sinn. Það get eg samt sagt þér, að við í stjórnarnefndinni hér höf- um nýlega verið að ræða þetta atriði og hugsa um að hverju leyti við gætum orðið að liði; því að við metum mikils þjóðræknisáhuga ykkar. Að endingu bestu kveðjur okkar til Þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.