Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 124
106 TIMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ti) þess að leggja fram $500.00 til að tryggja kaup í fyrirhugaðri lóð, ef nauðsyn þykir. Virðingarfylst, H. Thorgrímsson Jón Ásgeirsson Jón Jónasson ó. Pétursson Guðmann Levy Lagt til af Ó. Péturssyni að skýrslan sé rædd lið fyrir lið. Stutt af E. Magnússyni og sam- þykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur. Till. Guð- manns Levy, Jón Jónsson studdi. Annar liður lesinn og samþyktur. Till. Sig urrós Vídal, Páll Guðmundsson studdi. I'riðji liður lesinn og samþyktur. Till. Mrs. P. S. Pálsson sem Miss Vídal studdi. Fjórði liður lesinn og samþyktur samkvænu till. Guðmanns Levy sem Mrs. Sveinsson sluddi. Nefndarálitið síðan samþykt í heild sinni. Till. Rósmundar Árnasonar, Halldór Gíslason sl uddi. Ný mál: J. J. Bíldfell skýrði frá því að Mrs. S. Guttormsson hefði afhent sér handrit að bók, sem hún hefði samið á ensku máli og er það skáldsaga út af Harðarsögu og Hólmverja. Býður hún Þjóðræknisfélaginu bókina lil út- gáfu í samráði við sig. Ó. Pétursson lagði til að höfundinum væru’ tjáðar þakkir fyrir boðið. Málinu vísað til væntanlegrar stjórnarnefnd ar samkvæmt tillögu ó. Péturssonar, sem Magnús Gíslason studdi. Þá bar Páll Guðmundsson fram tillögur nefndarinnar í minnisvarðamáli J. M. Bjarna- sonar. Minnisvarðamál J. M. Bjarnasonar 1. Nefndin lcggur til að þingið votti Dr. Austmann og íslenska kvenfélaginu í Elfros þakklæti sitt fyrir áhuga þann og dugnað sem það hefir sýnt í þessu rnáli. Einnig vill nefndin leggja það til að Þjóð- ræknisfélagið verði téðu kvenfélagi hjálplegl í þessu tilfelli á einn og annan hátt, eftir því scm best hentar. 3. Sömuleiðis viljum við fara þess á leit að Þjóðræknisfélagið leggi til óákveðna fjár- upphæð nú þegar, þessu máli til styrktar. Páll Guðmundsson G. J. Jónasson John M. Olason Guðný Kristjánson Lagt til af E. Fáfnis að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Stutt af Miss Vidal og samþykt. Fyrsti liður lesinn. Till E. Fáfnis að hann sé samþyktur, J. Olason studdi. Samþykt. Annar liður lesinn og samþyktur. Till. R. Becks, Guðm. Jónasson studdi. Þriðji liður lesinn. Lagt til af Ara Magnús- syni að vísa liðnum til fjármálanefndar, studd af ritara. Þá bar Eldjárn Johnson fram þá breytingai'- tillögu að væntanlegri framkvæmdarnefnd sé falið að afgreiða málið. Dr. Beck studdi og vai bieytingar tillagan samþykt. Nefndar álitið síðan samþykt í heild sinni. Till. Becks studd af mörgum. Var svo fundi frestað til kl. 9.30 næsta dag. Samkoma Fróns í Fyrstu lútersku kirkj- unni um kvöldið var vel sótt og fór hið besta fram. Aðal atriðið á skemtiskránni var fyrir- lestur dr. Árna Helgason með myndum frá íslandi. Þá var söngur Mrs. Vernon og Win nipeg kórsins undir stjórn Kerr Wilsons öll- um til mestu ánægju. Fleira var á skemti- skránni með ágætum gott. FIMTI FUNDUR seltur kl. 9.30 f. h. 25. febrúar. Fundargerð síðast fundar lesin og samjrykt. Dr. Beck lagði fram nefndarálitið í sani- vinnumálum við Island. Álit þingnefndar í samvinnumálum Við Island 1. Þingið fagnar því, að Canada og ísland ákváðu fyrir nokkru síðan að skiftast á sendi- herrum, og er það sérstakt ánægjuefni, að heiðursfélagi félags vors, dr. Thor Thors, send'- lierra íslands f Washington, verður jafnfrantt fyrstur íslenskur sendiherra í Ottawa. 2. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því merki- Icga spori, sem stigið var í áttina til aukinnax
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.