Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 125
ÞINGTIÐINDI 107 samvinnu milli Islendinga austan hafs og vest- an me<5 prestaskiftum þeim, sem hófust síðast liðið sumar, og vottar Þjóðkirkju Islands og ríkisstjórn, og öðrum aðilurn, þakklæti fyrir framkvæmdir og stuðning í þessu sambandi. Einnig þakkar þingið þeim séra Eiríki Brynj- ólfssvni og séra Valdimar J. Eylands, forsett félags vors, fyrir störf þeirra, hvort á sínu sviði, til að treysta ættar- og menningarböndin yfir hafið. Leggur nefndin til, að Þjóðræknis- félagið stuðli að slíkum mannaskiftum fram- 'egis og tjái sig því máli vinveitt. 3- Þingið þakkar Ungmennafélagi íslands hina ágætu gjöf, hina fögru og haglega gerðu fjósastiku, sem það hefir sent Þjóðræknisfélag- lnu fii rainningar um Islandsför þáverandi forseta þess, dr. Richards Beck, lýðveldishátíð- arsumarið 1944. ‘f' fdngið vottar Þjóðræknisfélaginu á ís- iandi innilegt þakklæti sitt fyrir margháttaða samvinnu við félag vort, raeðal annars örlátan stuðning að útbreiðslu Tímaritsins á Islandi. Leggur nefndin til, að stjórnarnefndinni sé falið omast í samband við Þjóðræknisfélagið á fslandi um fyrirhugaða útgáfu bóka á ensku um fslensk efni, sem vikið var að í bréfi ritara élagsins, og við aðra íslenska aðila, þar sem °SS 111:1 að gagni koma, um tæki til eflingar Jslensku kenslu, svo sem talplötu (Lingua- phone). Nefndin leggur til að bendingar forseta um útvegun íslenskra kvikmynda sé vísað til ■jórnarnefndar til aihugunar og framkvæmda. g1 di 0g hið sama um aðrar slíkar kvikmyndir, m stjórnarnefndinni kann að hafa borist vit- neskja um. ^ ‘ hiefndin leyfir sér að ítreka þá hugmynd að ne/n<^ar^hti samvinnunefndar síðasta árs, s. mjög æskilegt væri, að Þjóðræknisfélagið eða 1 samvinnu við aðra aðila hér la’ sfmði að komu einhvers merks Islend- 'estur um haf til fyrirlestrahalds eða , laiai Þjóðræknislegrar starfsemi vor á með- °g beinir þeim tilmælum r; að hún taki það athugunar. til stjórnarnefnd- mál til gaumgæfilegrar hin ' *°®lð hetur j ljósi ánægju sína yfir lunU agæta boði frökenar Halldóru Bjarnadótt- Vest m námSSkeÍð 1 heimilisiðnaði til handa U lstenskri stúlku og fagnar því, að Miss María Sigfússon frá Lundar hefir séð sér fær' að taka boði þessu, og dvelur nú við slíkt nám á íslandi. Á þjóðræknisþingi í Winnipeg, 25. febr. 1948. Richard Beck H. ólafson G. L. Jóhannson Sigríður Sigurðson Árni Helgason Till. Magnúsar Elíassonar að álitið sé rætL lið fyrir lið, stutt af Rósmundi Árnasyni og samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur. Uppá- stunga Rósmundar Árnasonar sem J. Ólafson st uddi. Annar liður lesinn og samþyktur. Till. Miss S. Vídal, studd af Jóni Ólason. Þriðji liður lesinn og samþyktur samkvæmt uppástungu Eldjárns Johnson, sem G. J. Ole- son studdi. Fjórði liður lesinn og samþyktur. Till. Trausta ísfelds, studd af mörgum. Fimti liður lesinn og samþyktur. Till. Magn- úsar Elíassonar, studd af Mrs. Sveinson. Benti Mr. Elíason í því sambandi á, að deildunum skyldi tilkynt um myndir, sem fá- anlegar yrðu til sýnis í þessu augnamiði. Sjötti liður lesinn og samþyktur. Till. Magn- úsar Elíasonar, sem J. Ólason studdi. Sjöundi liður lesinn og samþyktur sam- kvæmt tillögu Mrs. L. Sveinson, sem Miss S. Vídal studdi. Tillaga dr. Becks af nefndarálitið í heild sinni sé samþykt. Till. studd af Guðm. Jónas- syni og samþykt. Þá skýrði fræðslustjóri Mrs. H. Danielson. frá ýmsu í sambandi við starf sitt og nám- skeiðin sem hún hefir stofnað (vísast til skýrslu hennar hér að framan). Mrs. Benidiktsson skýrði frá íslensku kensl- unni í Riverton (vísast til skýrslu hennar hér að framan). Mrs. Sigríður Sigurðson gaf munnlega skýrslu um námskeiðið á Gimli. Tillaga M. Elíassonar að skýrslan sé viðtekin. H. E. Johnson studdi. Samþykt. Mrs. Ljótunn Sveinsson gaf munnlega skýrslu um íslensku kensluna á Lundar. Skýrslan við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.