Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 160
MANTTORA býSur iSnaðar-
M^llUDA fyrirtæki velkomin
Hagstæðar, eðlilegar ástæður, svo sem, ódýrt rafurmagn,
óþrjótandi náttúrufríðindi og ánægjuleg vinnufólks-skilyrði,
segja sögu hinna stórkostlegu framfara í iðnaði Manitoba.
Þar að auki er margt annað sem Manitoba hefir að bjóða, og
sem vert er að veita athygli.
Bureau of Industry and Commerce, Room 200, Legislative
Building, Winnipeg, gefur allar upplýsingar sem nauðsyn-
legar eru. Skrifið, eða komið að fá þessar upplýsingar. Þér
fáið þær ókeypis, og í fullum trúnaði.
DEPARTHENT of MIKES and NATIIEAL RESOIIRÍES
HON. J. S. McDIARMID,
Minister
D. M. STEPHENS,
Deputy Minister
I
DEPARTMENT OF LABOR
HON. CHAS. E. GREENLAV, W. ELLIOTT WILSON,
Minister Deputy Minister
VERIÐ ÁVALT Á VERÐI GEGN ELDI
Hérumbil 70% af eldsbrunum hjá oss, og flestir hinir hættulegustu
eru i íbúðarhúsum.
Sumar aðalástæðurnar eru:
—Skemdir reykháfar.
—Eldstæði, stór og reykpípur of nærri eldfimum veggjum og
loftinu.
—Heit aska í eldfimum ílátum.
—Gasolía höfð til hreinsunar og steinolia til uppkveikju.
—Ögætileg tóbaksreyking.
Gott húshald er góð eldvörn
H. E. PUTTEE, Fire Commissioner