Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 77
ÍSLENZK LJÓÐ í ENSKUM ÞÝÐINGUM 59 Um bók þessa er til einskis að raeða frekara, því hún er löngu ó- fáanleg, enda mun upplagið hafa Verið fjarska lítið og mestur hluti þess gefinn, en ekki seldur. f^riðja safnið hefi jeg aldrei sjeð °g kom það þó út 1955. Mjer vitan- *ega hefir það aldrei sjest í nokk- Urri íslenzkri bókaverzlun. Það nefnist The Harp of the North, safn eftir Einar Benediktsson, en Prófessor Frederic T. Wood þýddi. ff111 bókina var greinargóður og skarplegur ritdómur í Scandinavian Studies 1957, eftir próf. Loft L. jarnason. Eftir honum virðist sem . Un sje stórmerk, og hefir þó þýðar- 1Un valið sjer ærið erfitt hlutverk. æri þess mjög að óska að hann vildi halda áfram þessu starfi sínu. Fjórða bókin er svo safn Páls jarnasonar, Odes and Echoes. eiri og merkasti hluti hennar er Pyðingar úr íslenzku. Hún hefði §etað orðið hin gagnlegasta ef betur hefði tekizt um útgáfuna, en þar nafa fjaliað um þeir menn, er ekki nnnu til bókagerðar og höfðu auk pess máske sem - ekki þau letur, ________ auðsynleg voru. Hefir margt orðið errUvísi en skyldi. Heiti bókarinnar h mjög óheppilegt, gefur enga endingu um skyldleika við ísland, rentið er leiðinlega fráhrindandi, með jafnstóru letri, og ekkert rmnt frá höfundum kvæðanna, að nga Ur nú ekki tali um að þar sje je6ln feiðbeinandi ritgerð um ís- hefft-an s^úldskap alment, sem þó Alt 1 ^^^1 verfð alveg út í bláinn. haf 6rU keffa raunaleg mistök og a orðið höfundinum fjárhagslega star'J^fff hann þó betra skilið fyrir r sitt og fyrir það framtak að koma þýðingunum út á eigin kostn- að. Guð gaf þarna vængina, og þá var ilt að binda við þá blý. Hjer á íslandi var um eitt skeið einhver orðasveimur um að ljóða- þýðingar Jakobínu Johnson mundu verða gefnar út í sjerstakri bók vestan hafs. Þetta þóttu að vonum góð tíðindi, en nú um langt skeið hefir ekkert um þetta heyrzt, og því ástæða til að ætla að orðrómurinn hafi verið gripinn úr lausu lofti. Er þá spurningin, sú, hvort ekki megi endurvekja hugmyndina og reyna að gera hana að veruleika. Sje eng- inn möguleiki að koma kverinu út vestan hafs — það yrði að vera vel og fallega út gefið og viðunandi greinargerð að fylgja þýðingunum — mætti leita fyrir sjer um íslenzk- an forleggjara. En hjer er vitanlega að öðru leyti ekki unt að fara út í framkvæmdaratriði. Þýðingar Jakobínu eru gerðar af svo mikilli prýði að þær ættu þetta skilið. Jeg hefi enga sjeð sem ekki væri góð, og á sumum þeirra er ómenguð snild. Alls og alls hefir mikið birzt af þýðingum íslenzkra ljóða í Vestur- heimi, vitaskuld miklu meira en jeg hefi augum litið, og efalaust er nokkuð (máske mikið) til óprentað í eigu einstakra manna. Þannig er harla ósennilegt að Skúli Johnson hafi ekki látið eitthvað eftir sig í handriti. Þær þýðingar, sem jeg hefi sjeð á prenti, eru náttúrlega misjafnar að gæðum, lítill fengur í sumum þeirra, aðrar ágætar. Af góðum þýðingum hlýtur að vera til meir en nóg til þess að fylla slíka bók sem hjer yrði um að ræða. Sýnisbók yrði að vera af hæfilegri stærð, ekki kver, en ekki heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.