Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Page 115
Fjöldi starfsmanna:8
Framkvæmdastjóri: Ágúst H. Bjarnason
Verkfræðingur: Þorvaldur Sigurjónsson
Skrifstofustjóri: Helga Björnsdóttir
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Hitaveita Suðurnesja Svartsengi - orkuver 1-5,dælu- og aðveitustöðvar, varmaskiptar, rafstöð og gufuveita, Ijósleiðarakerfi og skjágæslukerfi Hönnun og forritun stjórnkerfis
Vatnsveita Reykjanesbæjar Stjórnkerfi dælustöðva, skjágæslukerfi Hönnun og forritun stjórnkerfis
Lína.net Ljósleiðarakerfi, borgarnet Hönnun og eftirlit
Merkjaflutningur um rafdreifikerfið Ráðgjöf
IP-Borgarnet Ráðgjöf og eftirlit
Vatnsveita Hafnarfjarðar Sjálfvirkni og fjargæsla Hönnun og forritun stjórnkerfis
Orkuveita Reykjavíkur Merkjaflutningur yfir rafdreifikerfið Forhönnun
Merkjaflutningur til Nesjavalla Forhönnun
Ýmislegt varðandi eldri kerfi Hönnun, ráðgjöf og eftirlit
(þrótta- og tómstundaráð Risahljóðmælir o.fl. í Vísindatjald Hönnun og uppsetning
Reykjavíkur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins RT er styrkta raðli Vfsindatjaldsins
Rarik Vélgæslukerfi fyrir dieselrafstöðvar Hönnun
Gæslutölva og raflínusími byggðalínu Útboðslýsing
Lokustýring Lagarfossvirkjunar Hönnun
Landsvirkjun Kröfluveita Hönnun á stjórnkerfi gufuveitu
Búrfellsvirkjun, Sandafell og Hönnun á fjarstýringu og
Vatnsfellslokur ísvarnarkerfi
Landssími íslands Útleiðsluvakt fyrir Ijósleiðarastrengi Hönnun og framleiðslueftirlit
Steinefnaiðnaður Stjórn- og skömmtunarkerfi Hönnun og forritun
Element skynjaratækni Gasskynjari Hönnun og forritun
Gaseftirlitsstöð Hönnun,forritun og framleiðslueftirlit
(SAL Staðstýribox með örtölvu Hönnun og forritun
Ýmis búnaður Hönnun og framleiðslueftirlit
Rafveita Hafnarfjarðar Álagsstýrikerfi Hönnun
í samstarfi við Virki hf. Gufuveita fyrir jarðgufuvirkjun í Olkaria Kenya Hönnun á stjórnkerfi og útboðslýsing
íslenska járnblendifélagið Stjónkerfi fyrir ofna og vararafmagn Forritun og hönnun
Vegagerð ríkisins Slitmælir fyrir bundið slitlag Hönnun og forritun
ísingarvarnarkerfi v/Reykjanesbrautar Hagkvæmnikönnun
Borgarverkfræðingur Gangbrautarljós Hönnun og framleiðslueftirlit
Hraðagæslutæki Hönnun og framleiðslueftirlit
Umferðarljós Forhönnun fjargæslu
Siglingastofnun Öldumódel hafnarmannvirkja, mælibúnaður Hönnun mælibúnaðar
Öldumódel, stöðugleikalíkan Hönnun og forritun
Fyrir sjávarútveginn Hitariti f. kæli og frystiklefa Hönnun,forritun og framleiðslueftirlit
Ferskleikamælirf.fisk Tækniþróun, hönnun og forritun
Brunaboðar f. báta Hönnun og framleiðslueftirlit
Stöðugleikavakt fyrir skip Hönnun og framleiðsla
Tækniháskólinn í Þrándheim Búnaðurtil að meta hrun brimbrjóta Hönnun
Raunvísindastofnun H.Í., Skráningabúnaður fyrir mæligögn o.fl. Hönnun
Háloftadeild
Ýmsir notendur Fjargæslukerfi, iðnstýringar o. fl. Hönnun og forritun
RAFAGNATÆKNI
SÍÐUMÚLA 1 -108 REYKJAVÍK
SÍMI 568 7555 FAX 568 7556
rt@rt.is - www.rt.is
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
1 1 1