Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Qupperneq 116
Laugavegi178
105 Reykjavík
Sími: 540 0100
Skipagata 9
600 Akureyri
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Orkuveita Reykjavíkur Nesjavallavirkjun 2.-3.áfangi, varma- og raforkuver Verkefnisstjórnun, byggingarstjórnun
Nesjavallavirkjun, 4. og 5. áfangi Hönnun vinnslurása, skipulag, vélbúnaður, loftræsting og lagnir
Hellisheiðarvirkjun Undirbúningur virkjunar, verkefnisstjórnun eftirlit með rannsóknarborun,frumáætlun
Rafstöð á sorphaugum í Álfsnesi Hönnun til útboðs, eftirlit
Landsvirkjun Lúkning Kröfluvirkjunar Verkefnisstjórnun, byggingarstjórnun, hönnun véla og lagnakerfa, eftirlit
Stækkun Kröfluvirkjunar Rannsóknir, leyfisumsóknir, skipulag virkjunarsvæðis, verkhönnun 40 MW stöðvar, mat á umhverfisáhrifum
Bjarnarflagsvirkjun Verkhönnun,aðstoð við mat umhverfisáhrifa
Búrfellsstöð - inntaksristar og lokur Hönnun og eftirlit
íslensk erfðagreining Nýbygging íVatnsmýri Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Eignarhaldsfélagið Kringlan ehf. Kringlan, nýbygging Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Húsavíkurkaupstaður Virkjun Hveravalla til Hönnun, gerð útboðsgagna, eftirlit og
raforkuframleiðslu gangsetning
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar Dagheimili, sundlaugar, skólar o.fl. Loftræsting og önnur lagnakerfi
Ríkisspítalar Byggingar á Landspítalalóð Loftræsting og önnur lagnakerfi, varaaflstöð
ISAL Endurbætur á búnaði og kerfum Hönnun
Islenska járnblendifélagið Endurbætur á útblásturskerfum, útblásturskerfi v/stækkunar Hönnun og eftirlit
Reykjavlkurborg, byggingadeild Ýmsar byggingar Eftirlit með rekstri og viðhaldi lagnakerfa
Landssiminn Ýmsar byggingar Hönnun lagnakerfa
Polyolverksmiðjan ehf. Tilraunaverksmiðja Rekstur tilraunaverksmiðju (S-Afriku
Sunnlensk orka Virkjun í Grændal Undirbúningur rannsókna,mat umhverfisáhrifa
Enex (áður Virkir) Gufuveita fyrir jarðgufuvirkjun á Guadeloupe Hönnun og gerð útboðsgagna
Hitaveita í Peking Þátttaka í hagkvæmniathugun, undirbúningur fjárfestingar
Nukissiorfiit Vatnsaflsvirkjun við Tasiilaq Hönnun og gerð útboðsgagna fyrir vél- og rafbúnað
X-Orka ehf. Kalina rafstöðvar Fræðilegar athuganir, undirbúningur hönnunar, markaðsfærsla
Framkvæmdasýslan Þjóðminjasafnið Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Orkustofnun IDDP, lcelandic Deep Drilling Þátttaka (undirbúningi vegna
Project djúpborunar á fslandi
Metan ehf. Gasbrennsla hjá Borgarplasti Hönnun gasbrennslukerfis
Sorpa og Metan ehf. Gasvinnsla í Álfsnesi Hönnun gaskerfis og eldsneytisframleiðslu
Skeljungur hf. Ýmis verkefni Hönnun véla- og lagnakerfa
Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf.,VGK, var stofnuð 1963.
VGK er sjálfstætt og óháð verkfræðifyrirtæki, sem stuðlar að tækniframförum og nýsköpun
með úrlausn tæknilegra viðfangsefna og sérfræðiráðgjöf.
Fjöldi starfsmanna:45
Framkvæmdastjóri: Runólfur Maack
• Bréfsími: 540 0101 • Netfang: vgk@vgk.is
Sími:461 4500
112| Arbók VFÍ/TFÍ 2002
A