Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Side 117
1/fHr Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsen hf.
Heimilisfang Póstfang Sími Bréfasími Fjöldi starfsmanna:96
Ármúla 4-6 108 Reykjavík 569 5000 569 5010 Framkvæmdastjóri: Viðar Ólafsson
Glerárgötu 30 600 Akureyri 462 2543 461 1190 Aðstoðarframkv.stjóri: Þorkell Erlingsson
Bjarnarbraut 8 310 Borgarnes 437 1317 437 1311
Hafnarstræti 1 400 (safjörður 456 3708 456 3965
Kirkjuvegi 23 900 Vestmannaeyjar 481 3292 481 3294
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Akureyrarbær Fjölnota íþróttahús Verkefnisstjórn, eftirlit og fleira
Enex ehf Jarðgufuveitur í Beijing Undirbúningur og áætlanagerð
Eykt ehf íslensk erfðagreining, Sturlugötu 8 Umsjón með innréttingavinnu
Fasteignastofa Reykjavíkur Hliðaskóli, viðbygging Burðarvirki, lagnir, raflagnir
Sundlaug í Laugardal Burðarvirki og sundlaugarkerfi
Fjarðabyggð Snjóflóðavarnir íTröllagiljum Frumathugun
Framkvæmdasýslan Eftirlit með opinberum framkv. Eftirlit
Háskólinn á Akureyri Eftirlit
Háskóli íslands Náttúrufræðahús Lagnir og loftræsing
íslenska álfélagið hf Álver í Straumsvík Ýmis verkefni
Kópavogsbær íþróttamannvirki í Sölum Burðarvirki, lagnir og loftræsing
Landsvirkjun Kárahnjúkavirkjun Kar-60 Útboðsgögn og deilihönnun
Ká ra h n j ú ka vi rkj u n Umhverfismat
Lokuvirki við Vatnsfell Líkanprófun, lokur og byggingarvirki
Vatnsfellsvirkjun Vélbúnaður
Menntamálaráðuneytið Rannsóknarhús við HA, Akureyri Undirbúningur og ráðgjöf
Mosfellsbær Grunnskóli Mosfellsbæ Burðarvirki, lagnir og loftræsing
Norðurál hf. Álver á Grundartanga Burðarvirki, laqnir, byqqinqarstjóm oq eftirlit
Orkubú Vestfjarða Þverárvirkjun Hönnun,áætlanagerð og eftirlit
Orkustofnun Rammaáætlun um virkjanir Virkjanaáætlanir
Orkuveita Reykjavíkur Neyðarvarnir Orkuveitunnar Öryggisráðgjöf
Héraðsvötn ehf Villinganesvirkjun, umhverfismat Umhverfismat og áætlanir
Rekstrarfélag Kringlunnar Kringlan Ýmis verkefni
Reyðarál Álver á Reyðarfirði Umhverfismat og áætlanir
Reykjavíkurborg, gatnamálastjóri Dælustöð í Gufunesi Burðarvirki, lagnir og loftræsing
Vegagerðin Reykjanesbraut í Hafnarfirði Frumdrög hönnunarog umhverfismat
Reykjanesbraut (Mjódd Forhönnun, verkhönnun og útboðsgögn
Héðinsfjarðargöng Vegskálarog brýr, burðarvirki
ísafjarðar- og Múlaár Eftirlit
Viðlagatrygging Islands Jarðskjálftar á Suðurlandi Tjónamat
Þyrping hf Skaftahlíð 24 Hönnun og eftirlit
Verkfræðistofa SigurðarThoroddsen hf.var stofnuð árið 1932 og er nú
starfrækt með fjórum útibúum;á Akureyri,á ísafirði, í Borgarnesi og íVestmannaeyjum.
Fyrirtækið er hlutafélag og skiptist í átta starfssvið:
Húsagerðarsvið, byggðasvið, virkjana- og jarðtæknisvið, véla- og iðnaðarsvið,
verkefnastjórnunarsvið, þróunar- og umhverfissvið,fjármálasvið og þjónustusvið.
'Ma
J™vsr\
2002
70AR
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
1 1 3