Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Side 226
Tafla 2. Yfirlit yfir líkur á mestri heitavatnsnotkun hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir
mánuðum.
Mán Dags Tveqqia Þriggja Fjögurra Fimm Sex
notkun daga notkun daga notkun daga notkun daga notkun daga notkun
Janúar 44,5 45,5 46,5 49 49 44
Febrúar 9 4 4,5 1,5 0 0
Mars 0 0 0 0,5 0,5 0
Desember 46,5 50,5 49 49 50,5 56
Samtals 100 100 100 100 100 100
r
15/1/1955
29/1/1971
Dagar
Mynd 2. Níu af tíu kuldaköstum sem koma fram við hermun á rennsli út frá veðurfari
áranna 1949 til 2001. Blái ferillinn sýnir meðalsólarhringsútihita (“C.græni ferillinn
meðalvindhraða í m/s og loks sýnir rauði ferillinn fjölda sólskinsstunda á sólarhring.
Sýndir eru nokkrir dagar fyrir og eftir kuldakastið (hverju tilviki.
búið er að taka saman
líkur á því hvenær
mesta notkunin verður.
Samkvæmt þessu er
líklegast að mesta
notkunin verði í
desember eða janúar
sem í sjálíu sér kemur
ekki á óvart. Þá eru
nokkrar líkur á að
mesta notkunin verði í
febrúar, einkum ef
verið er að skoða mestu
dagsnotkun. Loks sést
að kuldaköstin í
desember 1973 og
janúar 1956 koma oftast
fyrir í hermununum,
þar á eftir kuldaköstin í
janúar 1969 og febrúar
1969.
Tafla 1 sýnir að það eru
10 kuldaköst á tímabil-
inu sem koma ítrekað
fyrir í hermununum,
þ.e. í þeim er notkunin
mest. Á mynd 2 eru
sýnd níu af þessum tíu
kuldaköstum. Heil-
dregni ferillinn sýnir
meðalsólarhrings-
útihita í °C, brotni fer-
ilinn meðalvindhraða í
m/s og loks sýnir
punktaferillinn fjölda
sólskinsstunda á sólar-
hring. Sýndir eru nokkr-
ir dagar fyrir og eftir
kuldakastið í hverju
tilviki.
Heimildir
[1] Jónsson, G.R, V.K. Jónsson, Ó.P. Pálsson og B. Hrafnkelsson (1998): Estimation ofExtreme Load in District Heating Systems.
Proc. Institute of Mech. Engrs., England.Vol 212, pp 125-133.(70%)
[2] Jónsson, G.R. (2002): 5páiíkön og álagsgreining fyrir mismunandi svæöi Orkuveitu Reykjavíkur 2001. Skýrsla
VD-VSS-081040002, Verkfræðideild Hl
[3] Karlsson, Þ (1982). CeothermalDistrict Heating - Thelcelandic Experience. UNU Geothermal Training Programme, lceland.
[4] Ljung, L. (1999). System Indentification - Theory for the User. Prentice-Hall, Englewood Cliffs, New Jersey, USA.
2 2 2
Arbók VFl/TFl 2002
J