Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Page 233
TÆRING MÁLMA í
ANDRÚMSLOFTl Á ÍSLANDI
Kortlagning tæringarhraða
Björn Marteinsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1970, Cs. prófi í byggingarverkfræði frá
Háskóla (slands 1974, prófi i arkitektúr frá Háskólanum I Lundi 1979 og meistaraprófi í vélaverkfræði frá Háskóla
íslands 2002. Björn hefur unnið hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins frá 1979 og stundar frá haustinu 2002
doktorsnám við háskólann (Gávle.
Jón Sigurjónsson lauk fyrri hluta prófl i byggingaverkfræði frá Háskóla Islands 1968. Hann tók lokapróf I byggingaverk-
fræði frá KungligaTekniska Högskolan I Stokkhólmi 1971.Jón starfaði sem verkfræðingur við virkjunarfamkvæmdir
við Þórisvatn hjá verktakasamsteypunni Þórisós hf. 1971.Hann hefur starfað sem verkfræðingur hjá
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins frá 1971,sem deildarverkfræðingur húsbyggingadeildar 1976-1985 og sem
yfirverkfræðingur frá 1985.
Abstract
Iceland is an island in the middle of the Atlantic Ocean, at a latitude of 63-66°N, and is
in the main path of low pressure systems in this part of the world. The country is domi-
nated by a mountainous central part (highest peak 2119 m) and glaciers, with lowlands
mainly along the south and west coasts. The climate is therefore characterized by a wet
and windy south-western part and a colder-dryer northern part. The corrosion environ-
ment ranges from a wet, chloride-rich area in south, to a dry and colder area in the north.
In fact, the biggest desert in Europe is in Iceland. In the windy environment, pollution is
seldom a problem for people or materials. The corrosive environment is now being
mapped by weathering of small test pieces at 15 different locations in Iceland. The test
pieces are made of steel, zinc, aluminium, galvanized steel, and surfaces with different
types of paint. The first-year results have been analysed, and show a spread in weather-
ing for zinc between 1.4 and 3.9 m and for steel between 1.5 and 36.1 m. The corrosion
speed seems to be affected mainly by the amount of salinity in the air, i.e. the distance
from the sea.
Inngangur
Tæringarumhverfi í andrúmslofti á íslandi er nokkuð frábrugðið því sem gerist víða
erlendis. Landið liggur í braut lægða sem fara um Norður-Atlantshafið og vegna hálendis
Ritrýndar vfsindagreinar
2 2 9