Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Síða 273
Lfnurit 5 : Sérbýli á höfuðborgarsvæði
Söluverð og fasteignamat - 5 fermetra meðaltöl
- Söluverðl
-Mat
Birt flatarmál húss i fermetrum
Línurlt 6 : Fjölbýli á höfuðborgarsvæði
Söluverð og fasteignamat - 5 fermetra meðaltöl
-Söluverð
-Mat
Birt flatarmál íbúðar í fermetrum
Línurít5. I
Linurít 6.1
Línurit 5 til 7 og töflurnar eiga við lokaniðurstöður
frá öðru þrepi. A línuritum 5 til 7 kemur fram sölu-
verð eigna og mat á móti annars vegar stærð og hins
vegar byggingarári. Sýnd eru vísitöluleiðrétt meðal-
staðgreiðsluverð og meðalmat, annars vegar fyrir
eignir á fimm fermetra bili og hins vegar meðaltöl
fyrir hvert byggingarár. Línuritin sýna vel að tekist
hefur að meta eldri eignir og minni eignir jafnvel og
aðrar. Megingalli á eldra mati var að eldri eignir og
minni eignir voru of lágt metnar.
Tafla 5 sýnir matshlutfall fyrir höfuðborgarsvæðið,
sölur á árabilinu júni 1998 til desember 2000. Þar
kemur frarn að staðalfrávik matshlutfallsins er
11,4% fyrir sérbýli og 12,6% fyrir fjölbýli. Segja má
að í um 2/3 hluta tilfella víki matið minna en
12-13% frá staðgreiðsluvirðinu.
Töflur 6 og 7 innihalda M/S töflur þar sem staðgreiðsluverðið er án vístöluleiðréttinga.
Tafla 6 er fyrir höfuðborgarsvæðið og sölur á síðasta ársfjórðungi 2000. Þar eru staðal-
frávik 11,4% fyrir sérbýli en 12,9% fyrir fjölbýli. Þessar tölur eru nánast þær sömu og í
töflu 5 sem þýðir að notkun vísitölunnar er réttlætanleg. Tafla 7 er fyrir landið allt og
sölur á árinu 2000.
Taíta 5-7. Höfuðborgarsvæði Fjöldi Miðgildi Tafla 5. M/S hlutfall, sölur!júnl 1998-des 2000 Vegið Meðaltal Meðaltal PRD COD% COV%
Sérbýli 1831 0,993 0,999 0,987 1,01 8,5 11,4
Fjölbýli 10369 0,958 0,968 0,958 1,01 9,7 12,6
Tafla 6. M/S hlutfall, sölur í okt-des. 2000
Sérbýli 164 1,025 1,021 1,005 1,02 8,4 11,4
Fjölbýli 948 0,972 0,986 0,973 1,01 9,1 12,9
Tafla 7. M/S hlutfall, sölur á árinu 2000
Reykjavik 3.223 1,011 1,026 1,012 1,01 10% 14%
Suðvesturkjördæmi 1.489 1,017 1,027 1,021 1,01 9% 13%
Norðurkjördæmin tvö 1.113 0,980 1,015 0,983 1,03 14% 21%
Suðurkjördæmi 960 0,986 1,007 0,983 1,02 13% 18%
Töflurnar sýna að matskerfið sem notað var í endurmatinu skilar niðurstöðum sem
standast þær gæðakröfur sem Bandarísku matsmannasamtökin hafa sett fram.
Frekari gögn, t.d. um svæðastuðlana má finna á heimasíðu Fasteignamats ríkisins, fmr.is.
Linurit 7 : Söluverð og fasteignamat Mcðaltöl fyrir hvert byggingarár \
r\/\ Ul\l Sala fjölb
vvV v Mat fjölb Sala sérb
m Mat sérb
—Hft-
1900 V 1920 1940 1960 1980 2000 y
Llnurít 7.1
Ritrýndar vísindagreinar
2 6 9