Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Page 274
Breyting frá eldra mati
Þanri 15. september tók endurmatið gildi hjá öllum
sem höfðu ekki gert athugasemdir. Borist höfðu um
4.200 athugasemdir frá eigendum vegna fasteigna-
matsins.
Tafla 8 sýnir þær heildarhækkanir sem urðu á
fasteignamatinu þann 15. júni 2001. Jafnframt er
dreifingin sýnd á línuriti 8.
Jafnvel þó að heildarhækkun á fasteignamati
íbúðarhúsnæðis hafi orðið 13%, þá er hækkun ein-
stakra eigna mjög breytileg. Sumar eignir lækka, sjá
súlurit. Meðalhækkun mæld sem meðaltal
(Nýtt_mat/Gamalt_mat) varð 18%.
Tafla 8
Hækkun heildarmats:Znýtt_mat / Lgamalt_mat íbúðarhúsnæði Husmat Loðarmat Fasteignamat
Reykjavík 1,10 1,57 1,15
Suðvesturkjördæmi 1,00 2,87 1,15
Norðurkjördæmin tvö 0,99 2,23 1,06
Suðurkjördæmi 1,02 2,54 1,11
Samtals 1,05 2,00 1,13
Matskerfið sem notað var við endur-
matið hefur í stórum dráttum reynst
vel við matsstöf eftir að endurmatið
fór fram. Tíminn frá endurmatinu
hefur sannreynt reiknilíkanið. Stór
kostur við nýja matskerfið er kerfis-
bundið lóðarmat um land allt. Um
það var ekki að ræða hér áður fyrr.
I ársbyrjun 2002 var nýja matið
notað í fyrsta skipti til álagningar
fasteignagjalda og við gerð skatt-
framtala. Nýja matskerfið er komið
til að vera.
Heimildir
[1 ] Gloudermans, Robert J. 1999. Mass Appraisal ofReal Property. International Association of Assessing Officers, Chicago.
[2] International Association of Assessing Officers. 1999. Standard on ratio studies. International Association of Assessing
Officers.Chicago.
[3] Jones, Brian. 2001. What does Location Affect? In Conference Proceedings. Integrating GIS & CAMA 2001 Annual
Conference, Baltimore, Maryland, April 1 -4,2001.
[4] Magnús Ólafsson, Ingólfur Margeirsson, Sigurbjarni Guðnason, Björn Magnússon, Margrét Hauksdóttir og
Guðmundur G. Þórarinsson. 2000. Sérrit Fasteignamats ríkisins. Brunabótamat - Afskriftir. Fasteignamat ríkisins,
Reykjavlk.
[5] Thomas, R L. 2000. Modern Econometrics. Addison Wesley Longman, England.
2 7 0
Arbók VFl/TFl 2002