Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Page 306
Samlögunaraðferð 2
I þessari aðferð, sem er heldur flóknari en sú fyrri, er byrjað að samlaga álagið á enda
strengsins og síðan er samlagað fram eftir strengnum í átt til dreifistöðvarinnar. Fyrir ysta
úttakið, þ.e. úttak nr. N er reiknað álagið
PN = S„,N (P'.NPe + nr,NPr +nf,NPf)
þar sem Sn N er samtímastuðull fyrir allar íbúðir af öllum tegundum á úttaki nr. N, þ.e.
S =S +-
n,N °°,N
1 -S
S N er markgildi samtímastuðuls fyrir allar íbúðir á úttaki nr. N og er vegið meðaltal
markgilda fyrir hverja tegund íbúðar fyrir sig á því úttaki, þ.e.
_ S°°ene,N + S°°rnr,N + S°°fnf,N
*-*°°,N ~
nN
Næst er álag reiknað sameiginlega fyrir ysta úttakið og það næsta, þ.e. úttök nr. N og
N-l, og álag á úttaki nr. N dregið frá. Þannig er haldið áfram fram eftir strengnum í átt
til dreifistöðvar. Fyrir almenna úttakið nr. i fæst álagið
N N
k=i k=i+\
þar sem
N
I
=S,
■^[(í^)p.+[í»,4]p,+[í»W
og er sameiginlegt álag á úttökum frá og með úttaki nr. i til og með úttaki nr. N á enda
strengsins. Samtímastuðullinn Sn N i er reiknaður fyrir allar íbúðir á þessum úttökum og
er fundinn sem
= S_
+
l-5„
Markgildið Sn N j er reiknað sem vegið meðaltal fyrir sömu íbúðir, þ.e.
N N N
k=i
Heildarálagið, PT, fæst nú sem summa álags á öllum úttökum strengsins, þ.e.
N
PT=lPk
k=1
302i Árbók VFÍ/TFÍ 2002