Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 59

Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 59
Þjóðir heims hafa á vettvangi Sameinuðu þjóðanna samþykkt ályktun um að rétturinn til hreins drykk jar- vatns og hreinlætis teljist til almennra mann réttinda – enda vatn grundvallarforsenda lífs og heilsu. Hjálparstarf kirkjunnar stendur að vel skipulögðum aðgerðum, þar sem vatn skortir, í fullu samstarfi við fólk sem þar býr – fólk sem kallar eftir réttindum sínum. Á verkefnasvæðum hefur rigning brugðist og grunnvatn endurnýjast þá ekki. Vatn þarf að sækja um æ lengri veg, oft í staðna polla með gruggugu vatni. Brunnar eru boraðir eða handgrafnir, vatnstankar og vatnsþrær gerðar til að safna rigningarvatni. Vatnsnefndir annast viðhald og miðla fræðslu um hreinlæti. Vatn í næsta nágrenni eykur menntunar- möguleika stúlkna, það er víðast í verka hring þeirra að sækja vatn, þegar langt er að fara missa þær af skólanum. Þegar minni tími fer í þetta verkefni komast þær í skóla. Kamrar eru reistir og um leið frætt um hreinlæti og smitleiðir sjúkdóma. Pumpur settar upp fyrir áveitur. Fræ nýrra og þurrkþolnari tegunda, tól og kennsla eru hluti af verkefninu. Einnig geitur og hænur. Skepnur er hægt að halda þegar vatnsöflun er örugg. Tað skilar næringu í jarðveginn. Umframafurðir má selja og kaupa fyrir nauðsynjar eða kosta skólagöngu barna. Öll vatnsöflun er samábyrgð Hjálparstarfsins og fólksins á svæðinu. Þátttaka þess er forsenda varanlegs árangurs, að fleiri fái að njóta þessara mannréttinda. Með þínum stuðningi er hægt að fjölga þeim sem hafa aðgang að hreinu vatni, bæta lífsafkomu og heilsu á þurrum svæðum í Úganda, Malaví og Eþíópíu. Taktu þátt í jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar, greiddu valgreiðslu í heimabanka, gefðu gjöf á framlag.is eða leggðu inn á söfnunarreikning: 0334-26-50886, kt. 450670-0499. Eþíópía - Vatnsþrær gerðar. - Bændur þjálfaðir til að greina og lækna helstu búfjársjúkdóma. - Samráðsfundir til markvissra lausna. - Kamrar gerðir, frætt um gildi þeirra. - Fræðsla um vernd og nýtingu jarðvegs og vatns. - Nýjar þreskivélar spara vinnu. - Þjálfun fyrir opinbera starfsmenn til að styðja við íbúa. Malaví - Brunnar grafnir og gert við gamla. - Umsjónarmenn þjálfaðir til að halda við brunnum. - Pumpur settar upp fyrir áveitur. - Kamrar, vaskar og fræðsla til að breyta hrein- lætisvenjum. - Fundir og námskeið fyrir íbúa og opinbera starfs- menn til að greina vatnsvandamál og sjálfbærar lausnir. - Leiðtogaþjálfun, fræðsla um vatn og vatnsvernd. - Geita- og hænsnarækt efld. Úganda - Vatnstankar settir upp við hús fyrir rigningarvatn af þökum. - Kamrar og vaskar gerðir. - Eldhús reist við íbúðarhús til að halda matargerð aðskilinni og auka hreinlæti. Mannréttindi að hafa aðgang að hreinu vatni Margt smátt ... – 3 Frá Úganda. Frá Malaví. Frá Eþíópíu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.