Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 75
| ATVINNA |
Framkvæmdastjóri
viðskiptastýringar
Advania óskar eir að ráða kramikinn einstakling
í ný starf framkvæmdastjóra viðskiptastýringar
(key account management). Ef þú hefur mikla
þekkingu á viðfangsefninu og metnað til að gegna
stjórnendahlutverki á skemmtilegum vinnustað
í fremstu röð, þá erum við að leita að þér!
Starfið felst í stjórnun samskipta, þjónustu við lykilviðskiptavini
Advania og umsjón með krosssölu innan fyrirtækisins.
Stefnumótun í sölu og þjónustu er hluti af starfinu, ásamt
virkri þátöku í öflun viðskiptasambanda og uppbyggingu
á sölustarfsemi fyrirtækisins.
Framkvæmdastjóri viðskiptastýringarsviðs situr
í framkvæmdastjórn Advania og starfar þvert á tekjusvið
fyrirtækisins með stórum hópi fólks. Viðkomandi þarf þess
vegna að vera samvinnufús með þægilegt viðmót og mikla
leiðtogahæfileika.
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Helstu áherslur
markmið viðskiptavina og þróun í upplýsingatæknigeiranum
Hafa yfirgripsmikla þekkingu á atvinnulífinu og þörfum
viðskiptavina í upplýsingatækni
Vera leiðandi aðili í mótun, innleiðingu og eirfylgni með
viðskiptastýringu innan Advania
Hæfniskröfur
Víðtæk reynsla af viðskiptastýringu
Þekking og reynsla af CRM
Brennandi áhugi á sölu- og markaðsmálum
Góð þekking á upplýsingatækni
Hæfni til tjáningar í ræðu og riti
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Metnaður til að ná árangri í starfi
Advania er stærsta þekkingarfyrirtæki á Íslandi með 1.100 starfsmenn í órum löndum og höfuðstöðvar
í hjarta Reykjavíkur. Starfsfólk fyrirtækisins á Íslandi er um 600 talsins. Advania er ölskylduvænn
vinnustaður þar sem vinnutíminn er sveigjanlegur og rekin er öflug jafnréisstefna.
Umsóknarfrestur til og með 9. desember. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir
um að sækja um starfið í gegnum www.advania.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir
Ægir Þórisson, aegir@advania.is eða í síma 440 9000.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-2
7
1
1
Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn
geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka
möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs
tekur mið af jafnréttisáætlun.
Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Verkefnastjóri
Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða verkefnastjóra á upplýsinga- og tæknisvið
Starfssvið:
• Utanumhald, skipulagning og stýring verkefna
• Samskipti við þjónustuaðila
• Gerð tíma- og kostnaðaráætlana
• Skýrslugerð og eftirfylgni
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði
• Reynsla í verkefnastjórnun er skilyrði
• Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð er kostur
• Nákvæm og góð vinnubrögð
• Frumkvæði, færni og lipurð í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veitir:
Vaka Ágústsdóttir
vaka@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 9. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
LAUGARDAGUR 1. desember 2012 7