Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 75

Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 75
| ATVINNA | Framkvæmdastjóri viðskiptastýringar Advania óskar eir að ráða kramikinn einstakling í ný starf framkvæmdastjóra viðskiptastýringar (key account management). Ef þú hefur mikla þekkingu á viðfangsefninu og metnað til að gegna stjórnendahlutverki á skemmtilegum vinnustað í fremstu röð, þá erum við að leita að þér! Starfið felst í stjórnun samskipta, þjónustu við lykilviðskiptavini Advania og umsjón með krosssölu innan fyrirtækisins. Stefnumótun í sölu og þjónustu er hluti af starfinu, ásamt virkri þátöku í öflun viðskiptasambanda og uppbyggingu á sölustarfsemi fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri viðskiptastýringarsviðs situr í framkvæmdastjórn Advania og starfar þvert á tekjusvið fyrirtækisins með stórum hópi fólks. Viðkomandi þarf þess vegna að vera samvinnufús með þægilegt viðmót og mikla leiðtogahæfileika. Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Helstu áherslur markmið viðskiptavina og þróun í upplýsingatæknigeiranum Hafa yfirgripsmikla þekkingu á atvinnulífinu og þörfum viðskiptavina í upplýsingatækni Vera leiðandi aðili í mótun, innleiðingu og eirfylgni með viðskiptastýringu innan Advania Hæfniskröfur Víðtæk reynsla af viðskiptastýringu Þekking og reynsla af CRM Brennandi áhugi á sölu- og markaðsmálum Góð þekking á upplýsingatækni Hæfni til tjáningar í ræðu og riti Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Metnaður til að ná árangri í starfi Advania er stærsta þekkingarfyrirtæki á Íslandi með 1.100 starfsmenn í órum löndum og höfuðstöðvar í hjarta Reykjavíkur. Starfsfólk fyrirtækisins á Íslandi er um 600 talsins. Advania er ölskylduvænn vinnustaður þar sem vinnutíminn er sveigjanlegur og rekin er öflug jafnréisstefna. Umsóknarfrestur til og með 9. desember. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið í gegnum www.advania.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir Ægir Þórisson, aegir@advania.is eða í síma 440 9000. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -2 7 1 1 Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkefnastjóri Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða verkefnastjóra á upplýsinga- og tæknisvið Starfssvið: • Utanumhald, skipulagning og stýring verkefna • Samskipti við þjónustuaðila • Gerð tíma- og kostnaðaráætlana • Skýrslugerð og eftirfylgni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði • Reynsla í verkefnastjórnun er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð er kostur • Nákvæm og góð vinnubrögð • Frumkvæði, færni og lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. LAUGARDAGUR 1. desember 2012 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.