Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 90
KYNNING − AUGLÝSINGFjölskylduskemmtun LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 20124 JÓLIN Í ÁRBÆJARSAFNI Jólasýning Árbæjarsafns, Bráðum koma blessuð jólin, hefst sunnudaginn 2. desember og verður alla sunnudaga fram að jólum. Dagskráin stendur milli klukkan 13 og 17. Þar verður hægt að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann gekk fyrir sig á öldum áður. Jólasveinarnir verða á ferðinni og heilsa upp á gesti og krökkunum býðst að fá sér far með hestvagni um þorpið. Hangikjöt mun krauma í pottum og hægt að fá að smakka. Þá verður skorið út laufabrauð og tólgarkerti steypt eins og í gamla daga. Í Dillons- húsi verður veitingasala, heitt kakó og jólalegt meðlæti. KAKÓSOPI TIL GÓÐS Alla laugardaga í desember mun Rauði krossinn í Reykjavík standa fyrir fjáröflun og bjóða upp á ilmandi heitt kakó fyrir gesti og gangandi í miðbæ Reykjavíkur. Margir góðir aðilar munu leggja fjársöfnun Rauða krossins lið með því að laða fólk í miðbæinn og bjóða upp á skemmtilega viðburði þannig að miðbærinn iði af lífi um jólin. Fimmtudaginn 6. desember mun birtast fagurt og jólalegt kort af miðbæ Reykjavíkur í miðju Fréttablaðsins þar sem staðsetn- ingar kakóstöðva Rauða krossins eru sýndar ásamt upplýsingum um tónlistarviðburði í nágrenni kakóstöðvanna. Meðal listamanna sem koma fram eru óperu- söngvararnir Diddú og Kristján Jóhannsson en enn er leitað að tónlistarmönnum til að taka þátt í verkefninu. Þeir sem vilja leggja málefninu lið hafi samband við Seth Sharp í gegnum sethsharp@ gmail.com. verð 5.490 verð 5.990 verð 4.990 verð 4.990 verð 2.490 verð 2.990 IÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla daga IÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla daga AÐVENTUTILBOÐ Þrennutilboð allar þrjár saman á 9.990 Svavar Knútur spilar í IÐU Lækjargötu í dag kl. 14. Verið velkomin! Hnattlíkön í mörgum litum, stærðum og gerðum finndu okkur á facebook BÓKASAFNSFÖNDUR OG FJÖR Á bókasöfnum Reykjavíkurborgar er alla jafna margt um að vera fyrir alla fjöl- skylduna. Í desember verður þar engin breyting á. Laugardagar og sunnu- dagar eru barnadagar í Gerðubergssafni og á aðalsafninu og alltaf eitthvað skemmtilegt þar um að vera. Í desember verður jólaföndurstund í nokkrum söfnum. Í Ársafni í Árbæ verður aðventustund alla miðvikudaga fram til jóla. Þar er boðið upp á föndur, upplestur, jóladrykk, piparkökur, nýlagað kaffi og jólahappa- drætti. Þá skiptist starfsfólk safnsins á að lesa upp úr nýjum bókum milli klukkan 14-15 og á milli klukkan 15-16 verður jólaföndurstund. Í Gerðubergi verður jólaföndur í dag klukkan 14 og á aðalsafninu í Tryggvagötu sunnudagana 2., 9. og 16. desember klukkan 15. Þar fyrir utan er ýmislegt fleira um að vera á bókasöfnum höfuðborgarsvæðisins sem vert er að kynna sér. Þar mætti nefna origami-smiðjur sem haldnar eru þriðja sunnudag í hverjum mánuði í vetur, aðstoð við heimanám, aðstoð við blaðalestur, tungumálatorg og margt fleira. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.borgarbokasafn.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.