Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 5

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 5
John Anby hafði Iofað henni krónu, þegar steinaröðin næði niður að hliðinu. „Já, það eitt er víst! Ég veit um þær í tugatali!“ P'elicia glápti á hana. „Það er skrítið. Ert þú einmana, Maggie?“ „Ég? Nei, ég hef víst áreiðan- lega ekki tíma til að vera það“. „Er Vera frænka einmana?“ ..Já. það er aftur annað mál. Frá því að kærastinn hennar dó fyrir nokkrum árum .... nú, en það er mál sem þú skalt ekki hugsa um .... farðu nú heldur út í hænsnakofa og gáðh að hvort þú finnur ekki eitthvað af eggjum!“ Eitt af því sem Felicia hafði mjög gaman af, var að safna eggj- um. Hún flýtti sér fram í forstof- una og greip eggjakörfuna, sem hékk þar á snaga. í sömu svifum kom Vera inn úr dyrunum .... þá hafði hún lokið við kennslutímann. Sólin skein á hár hennar, svo að það ljómaði eins og lýsigull .... og fjóluilm lagði af henni. Felicia tyllti sér á tær til þess að heilsa Vcru með kossi. IJenni fannst Vera frænka fallegasta stúlkan í veröldinni og óskaði fsér að verða alveg eins og Vera þegar hún yrði stór. „H vert ertu að fara?“ spurði Vera. „ÚtJ hænsnakofa að sækja egg .... viltu ekki koma með?“ spurði Felicia og teymdi Veru með sér út í garð. Felicia liélt í hendina á Veru, leit upp til hennar og sagði: „Ertu einmana, Vera?“ Vera hikaði andartak .... svo leit hún til Feliciu brosandi. „Nei, því skyldi ég vera það? Ég hef þig hjá mér“. „Já, en þegar pabbi og mamma koma úr þessari löngu för til Ame- ríku . . .. þá bý ég ekki lengur hiá þér .... verðurðu þá ekki ein- mana?“ Vera hikaði aftur dálitla stund áður en hún svaraði. „Af hverju spyrðu svona?“ „Mér datt þetta bara svona í hug“. „Ég sakna þín áreiðanlega, Felicia mín. En ég þarf að kenna mörgum að spila. Og ég fer oft til HEIMILISRITIÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.