Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 8
hvert, þangað sem hún verður nær ættingjum sínum?“ „Nei, nei, það vona ég ekki. Ég er viss um að þú verður fljótlega góður vinur hennar“. Hann ræskti sig og fór hjá sér. „Já, því skyldum við vera óvin- ir?“ „Langar þig ekki til að koma upp á loft og sjá herbergin þar? Það er hægt að sjá ána frá glugg- anum á herberginu mínu“. „Jú, mig langar mjög til þess að skoða húsið .... en sennilega er bezt að bíða þangað til frænka þín kemur". En Felicia vildi ólm fá að sýna honum, hvernig allt var umhorfs, og það endaði með því að þau gengu saman út í garðinn. Hann dáðist að blómareitnum, trjánum og allri umgengni. Tíminn leið svo fljótt, að Felicia varð alveg undr- andi, þegar Vera stóð allt í einu ljóslifandi í garðinum. Ókunni maðurinn gekk í áttina til hennar. „Ég verð að biðja yður afsök- unar, ungfrú Stormell .... “ „Stormell ...... ég heiti ekki StormeIl!“ „Hún heitir Vera Jerson“, hvísl- aði Felicia að honum. „Ég kom einungis til þess að fá að líta á húsið“, hélt hann áfram. „Ég ætlaði að koma seinna, úr því að þér voruð ekki heima, en litla frænka yðar vildi ekki fyrir nokkurn mun að ég færi“. „Ætluðuð þér að skoða húsið?“ spurði Vera. „Ég er ekki alveg með á nótunum .... “ „Ég fékk þetta húsnúmer hjá fasteignasalanum .... “ Ilann tók spjaid upp úr vasa sínum og rétti Veru það. Hún leit á það og sagði svo: „Nú fer ég að skilja. Fasteigna- salinn hlýtur að hafa hlaupið á sig. Hann hefur skrifað 33 í stað- inn fyrir 53. Ungfrú Stormell býr í húsinu nr. 53 við þessa götu“. „Þér megið til með að afsaka þessi mistök, ungfrú Jerson“. „Það er ekkert að afsaka“, svar- aði Vera brosandi og gekk áleiðis til hússins. Þetta voru mikil vonbrigði fyrir Feliciu. Eftir allt saman var þetta alls ekki einmanalegi verzlunar- maðurinn. ÞAU GENGU aftur inn í hús- ið .... John hafði skilið þar eftir hattinn sinn. Þegar Vera sá að bú- ið var að leggja á teborðið, stanz- aði hún andartak. Felicia vissi hvers vegna .... hún war auðvit- að að hugsa um að bjóða honum te. „Ég get náð í eitt bollapar í við- bót“, hvíslaði hún. Vera brosti .... en hún skildi þó að minnsta kosti hvatninguna, HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.