Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 13
komast upp austan megin. Þeir brutu steinvölur víða á klettinum, sem þeir tóku með sér sem sýnis- horn. og skildu eftir skýrslu um ferðalag sitt í lokaðri flösku, er þeir létu í klettaskoru. Sýnishorn þau, sem Englending- ar höfðu haft frá Rockall-klettin- um, voru af bergtegund, sem enn hafði hvergi orðið vart á jörðinni. Hin nýja steinategund var nefnd „rockalit“. Nú hefur kapteinn Charcot. sem stjórnaði leiðangrin- um á „Póurquoi pas?“, látið franska vísindamenn rannsaka þau sýnishorn, sem mönnum hans tókst að liafa með sér frá Rockall- klettinum. Xiðurstöður rannsókn- anna hafa verið birtar og eru þess efnis, að steinar þeir, sem Charcot- leiðangurinn lét rannsaka, séu af áður ókunnri bergtegund, að minnsta kosti hvað samsetningu hennar viðkemur. Er þetta ekki nýr vottur þess, að Rockall-kletturinn er áþreifan- legt tákn horfinnar heimsálfu, sem hefur haft aðra jarðfræðilega sam- setningu, en okkar álfa eða Ame- ríka? Hvernig þessi álfa hefur lið- ið undir lok er ekki unnt að gera sér nema ófullkomnar getgátur um. Ekki er ósennilegt að orsök tor- tíniingarinnar sé að rekja til'ægi- legra umbrota af völdum jarðelda. Ágizkanir þessar styðja ýmsar lík- ur, meðal annars staða aldfjalla- landsins Islands í norðri og það. að suður við vesturströnd Afríku, hjá Kanaríeyjum, hefur brunagrjót komið upp í botnvörpur. Skrásett- ar voru til forna frásögur Fönikíu- manna, um að fyrir vestan Gi- braltar hafi verið heimsálfa, sem sökk' í sjó. Hér gœti hafa verið um Ameriku að ræða, sem Fönikíu- menu kunna að liafa fundið. En það gœti einnig hafa verið Atlantis. Ótaldar eru allar þær slysfarir, sem Rockall-kletturinn hefur or- sakað. Þegar á elztu tímum er skýrt frá skipum, sem af völdum þoku eða storma brotnuðu í spón á þessum úthafsdranga, 21 metra háum og 100 metrum að ummáli. Núlifandi menn geta einnig sagt sömu sögu, og mun sú hörmuleg- asta þeirra vera sú, þegar danska gufuskipið „Norge“ rakst á klett- inn í júní 1904, yfirfullt af útflytj- endum til Ameríku, og um 600 manns fórust. Öll þau skip, sem sigla fram hjá Rockall-klettinum. forðast hann eins og mest þau mega. Siglinga- leiðin þar er varhugaverð, straum- ar og boðaföll oft ofsaleg. Það er því sjaldnast að á hann er horft nema í fjarlægð. Hann rekur upp hvítan kollinn á meðal dökk- grænna hafsjóa. á honum brjóta brimöldur, um höfuð hans flögra þúsundir sjófugla — ósjálfrátt dettur manni í hug drukknandi maður. sem enn lieldur höfðinu upp úr sjónum. HEIMILISRITIÐ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.