Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 22
með |>essu?" spurði Ke'stry óþol- inmóður. ,,Þetta er leikfang, sem ég g;eti trúað að Enston hefði gaman af", sagði Andy. Hann horfði inn í byssuhlaupið, tók í gikkinn og lét hann ganga fram og aftur á víxl með jöfnu millibili. Frá byssunni heyrðist hljóð, sem líktist |>x-í að hjól snerist inni í henni stutta stund, eftir að tekið var í gikkinn. Svo rétti hann Kestry byssuna og hleypti enn af. Kestry starði inn í lilaupið. og sá iðandi ljósglætu inni í myrku hlaupinu. Hann sá ofurlitla kvikmyndaræmu er sýndi drenghnokka skjóta á grímubúinn innbrotsþjóf. Þetta var skringilegt leikfang — eftir tíu sektnndur myrkvaðist lilaupið aftur. „Gjöf Costellos handa litla syni Enstons", sagði Andy rólega. — „Hann fann hana sjálfur upp og smíðaði hana líka. Þekkið þér ekki vasaljósin, sem fundiu hafa verið upp án rafgeymis? Ef þrýst er á fjöður fer rafall í gang. Costello hefur búið til lítinn rafal og látið hann inn í hlaupið á þessari byssu. Svo hefur hann tengt ofurlitla filmu við hann. komið þessu í sam- bandi við gikkinn og útbúið allt á sem hagkvæmlegastan liátt. Þetta er skemmtilegt leikfang, og þeir hafa haft það með sér til Enstons. Þegar hann gaf þeim afsvar um að ganga í félag með þeiin. tóku þeir fram leikfangið, og báðu.hanu um að gefa svni sínum það. Eu áður en þeir fóru skiptu þeir á þess- ari byssu — sem er hættulaust leik- fang — og annarri, sem var hlað- in". „En þeir hefðu getað átt á hættu að það heföi verið sonur Enstons, sem skaut sig", sagði Kestry.. ,.0-nei. nei — þeir vissu. að Ens- (ton myndi fara að leika sér að henni, strax og hann kæmi upp. Til vonar og vara minntu þeir liann á byssuna um leið og þeir kvöddu. Þannig vildi það nú til. Eg er nú ekki annað en vesæll rithöfundur, sem skrifa um glæpi og aflijúpun þeirra. En blind hæna getur líka fundið korn". Kestry brosti fýlulega og gekk að símanum. __★___- M E I H A T Ó B A K ! Garaall írskur sjómaður var einu siimi spurður. livers lianu myndi óska sér, ef hann ætti eina ósk. Hann svaraði: ..Eu myndi óska mér allt l>að púns og tóbak sem til er í heim- inum". „Segjum að ]>ú fengir ]>essa ósk upp- lyllta". svaraði hinn. ..Hver væri næsta. ósk þín?“ Sú ganili liugsaði sig um audartak og sagði svo: „Meira tóbak". * STAKA Líklega gæti liðið betur Lauga pósti og mér, en eitt er víst, að okkur getur ekki liðið verr. K. N. 20 HEIMILISRÍTtÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.