Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 50
en það var ógerningur fyrir hann að vita með fullri vissu, hvort hinn rétti Worthington hafði verið gift- ur eða ekki. Hann hefði alveg nóg af áhyggjum á næstunni. Hann gat þá og þegar átt von á konu, sem ekki var til, en sem gat gert honum ljótan grikk,- ef henni skyti upp, áður en hann hafði gengið nógu vel frá kongsvaldinu. PETE MORE fór að vinna um klukkan fjögur um daginn, skömmu áður en Bill kom aftur. Þegar búið var að borða, stakk Bobbie upp á að fara á bíó, en Bill hristi höfuðið. Hann var ekki í skapi til þess og liann sá, að Carol langaði ekki heldur. „Nú, jæja. Ekki fer ég ein", sagði Bobbie reiðilega. „Ég fer ekki einu sinni ein, þó að þið viljið kannske að ég fari“. Carol varð glaðleg á svipinn. „Guði sé lof“, sagði hún. „Hann misþyrmir mér nefnilega, þegar við erum ein“. „Misþyrmir þér!“ sagði Bobbic agndofa. „Já“, sagði Carol. „Hann er sad- isti. Hann hefur unun af því að kvelja aðra“. „Nei, nú trúi ég ekki". Bill skellihló. „Viltu sjá. Hann lyfti hnefanum og gekk í áttina til Carol. Bobbie stökk á hann og greip um handlegg honum. Carol hljóp hlæjandi út um bakdyrnar. „Ertu vitlaus?" sagði Bobbie. „Þú ætlar þó ekki að segja mér í alvöru, að þú berjir hana, Bill“. Bill tudlow hristi höfuðið. „Er hún ekki yndisleg, Bobbie. Er hún ekki þúsund sinnum betri en fugla- hræðan, sem þú varst að mana á mig í fyrra?" „Eleanor var engin fuglahræða". „Hún var með falskar tennur“. „Hvaða vitleysa". „Og kolrangeygð". „Hún er prýðisstúlka. Það veiztu vel, Bill“. Bill hló aftur. Hann leit á klukk- una. Hún var langt gengin átta. „Ég ætla að fara á eftir henni, Bobbie. Og þú þarft ekki að vísa mér. til vegar“. Bobbie rak tunguna út úr sér framan í hann. Bill var enn hálf- hlæjandi þegar hann kom út í garðinn. Hann sá Carol^ lit í rósa- beðunum. Hún stóð þais og starði upp í loftið. „Gættu þín nú að detta ekki eða fara þér neitt að voða. Það er bara ég“. kallaði Bill. Carol leit við og Bill gekk til hennar. „Þetta eru fyrirtaks mannéskj- ur, Bill", sagði hún. „Ég vildi sízt af öllu verða þess valdandi að eitt- hvað illt hlytist hér“. „En þau myndu áreiðanlega ekki hika við að hjálpa okkur, Carol". „Það efast ég ekki um. Þau virð- ast hafa tröllatrú á þér. Bill. — 48 H EIMILISR1TJ®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.