Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 4
— Bráðuin Icoma blessuð jólin. Börnin jara að hlakka til. JÓLIN nálgast — hin árlega hátið heimilanna, sem haldin er í tilejni af jæðingu Krists. Já, eru þau ekki einmitt hátið heimilanna? Finnur maður ekki bezt hvers virði það er að eiga heimili, þegar fjölskyldan situr að borðum á aðfangadagskvöld? Spyrjið þá, sem átt hafa jál með foreldrum og syst- kinum, en verða siðar að halda þau fjarri sínum nánustu. Jólin eru þó fyrst og fremst hátíð bamanna. Þá fá þau jólagjafir og sœlgœti, allir eru óvenju bliðir og greiðviknir við þau og yjir heimilinu hvílir meiri birta og fegurð en annars. Ilinir fullorðnu líta með góðlátlegu brosi á gleðisvip barnanna og verða ungir í annað sinn. Gleymum samt ekki tilefni jólahátíðarinnar — fœðingu Jesú Krists, þess manns, er hefur boðað okkur svo mikinn og fagran boðskap, sem við játum að er sannur og réttur. Ilann sagði: Það sem þú vilt að aðrir menn geri þér, það skalt þú og þeim gera. Það hefur göfgandi áhrif á okkur öll að rifja upp margar kennisetningar hans og segja þœr bómunum. Það skulum við gera á jólunum, þegar við höfum sagt þeim hvers vegna jólin eru haldin. Að siðustu vill IIEIMILISRITIÐ bjóða öllum — og þá ekki sizt þeim, sem ekki eiga heimili eða eru fjarvistum frá því — GLEÐILEG JOL. 2 HEIMILJSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.