Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 40
Gestir sem viS' bjófrum aldrei aftur heim EF HÆGT er að segja, að það sé vandi að vera góður gest- gjafi þá er engu síður hægt að segja, að það sé vandi að vera góður gestur. Sumir eru þessum vanda vaxnir og því allstaðar vel komnir; aðrir eru vandanum ekki vaxnir og verða því óvel- komnir gestir. Þeir síðartöldu eru sjaldan boðnir tvívegis á sama heimilið; og það er ætlun vor að benda þeim á, hvernig á þessu stendur, þar sem jólin fara í hönd og væntanleg heim- boð í sambandi við þau. Óvelkonma gesti mætti skipta i tvo aðalflokka: (a) þá sem eru óvelkomnir þegar þeir koma og húsráðendur vonast til að sleppa vandræðalaust frá, og (b) þá, sem boðið er heim í góðri trú, en gera sig óvelkomna meðan þeir dvelja á heimilinu. Síðar nefndi flokkurinn er augljóslega fjölmennari. Honum tilheyrir gesturinn, sem lætur um of eins og hann sé heima hjá sér. Myndirðu bjóða aftur listmáluranum, sem segir að myndasajn jiitt sé einskis virði? Húsráðandinn segir: „Vertu velkomin. Hér skaltu láta alveg eins og þú værir heima hjá þér“. „Þakka þér kærlega fyrir, elskulegur“, svarar gesturinn kumpánalega og litlu síðar fer hann í bíl gestgjafa síns („ég vissi að þú myndir glaður lána mér hann“) til þess að heilsa upp á kunningja sinn, sem á heima langt í burtu. Bílnum skilar hann svo óhreinum og beygluðum, með einhverri kæruleysislegri af- sökun á því, að hann skyldi hafa ekið út af, þegar hann var að reyna hversu hratt bíllinn kæm- ist. Af þessari tegund gesta er sá, sem þiggur svo þakksamlega vindla húsbóndans, að á tveimur dögum hefur hann reykt. upp 38 -HEIMILISR-ITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.