Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 5
Málverk “ ÉG MAN að um kvöldið komu þrumur og eldingar eftir þennan ofsalega heita dag. Ég sat á barmi gosbrunnsins á Piccadilly-torginu og horfði á ið- andi fólksmergðina. Hádegissólin var svo hræðilega heit, að ekki var hægt að ganga með hálsbindi eða í nærskvrtu. Þegar ég hafði setið þarna um stund gekk ég niður Coventry- stræti, áleiðis til Leicestertorgs. Það er gaman að ganga þessa leið, því að á hvaða tíma dags sem er mætir maður þar þeim fádæma fjölda fólks, að ótrúlegt mætti þykja. Ég man eftir því að ég keypti mér hvíta nellikku í hnappagatið, af gamalli og feitri kerlingu, sem sat á kjaftastól við >> Sérlcenmleg smásaga eftir HALLA TEITS sií fyrsta, sem hann kveðst hafa skrífað innganginn að „Lions Corner House“, og var í hörkurifrildi við gamlan eineygðan blaðasölukarl. Með blómið í hnappagatinu hélt ég áfram, þar til ég kom að Leicester-orgi. Ég fór inn í garð- inn, sem er lítill og ferhyrndur og minnir mann ósjálfrátt á Austurvöllinn hér í Reykjavík, nema þar eru hávaxin tré. — Ég settist niður á einn bekkinn í miðju garðsins og virti fyrir mér þá er framhjá gengu. Það voru mest skuggalegir og skítugir göturónar og götudræsur. Þó sást einstaka sæmilega hreinn maður innanum. Ég var búinn að sitja þarna langa stund þegar ég kom auga á mann, er mér fannst ég áreiðan- lega kannast vel við. Hann var HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.