Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 70

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 70
hún væri hrædd, en hún var því fegin að þurfa ekki að bíða hér alein, og hver gat vitað nema æðisgenginn morðingi kynni að leynast í nágrenninu. Hún sagði: „Jæja, ég flýti mér eins og ég get. Eg fer í bátnum. Ég treysti mér ekki til að ldifra upp þenn- an stiga. Það er lögreg'luþjónn í Leathereombe Bay“. „Já — eins og þér viljið“, sagði Patrick. IMeðan hún reri út frá strönd- inni sá hún að Patrick lá á Svar við my?idagetrau?i Töluröð myndanna er þannig: 3 5 8 (i 7 1 2 4 Béttu svör við spurningunum á bls. 22 eru þessi: 1. I’að hefur nýlega verið k\ eikt á kert- inu og lifandi vindill verið skilinn eftir í öskubikarnum. 2. Vindillinn hefur dottið og kertavaxið er farið að renna niður. 3. Þetta má t.d. nefna: (a) ísinn hefur bráðnað í könnunni og (b) í krukkunni, (c) skeiðin doltið niður í krukkuna, (d) vindillinn fallið niður á borðið, (e) kerta- vax dropið niður og (f) kertaljósið slokknað. 4. Það rýkur ekki lengur upp af k\eikn- um á kertinu og meira vax hefur dropið niður á fótstall kertastjakaus. hnjánum hjá líkinu og hélt hönd- unuin fyrir andlit sér. Henni lá við að kenna í brjósti um hann, þegar hún sá þessa hryggðarsjón. En hin járnharða skynsemi henn- ar sagði: „Þetta var það bezta sem fyr- ir gat komið, bæði vegna hans sjálfs og konunnar hans — og vegna Marshalls og dótturinnar. En hann lítur sjálfsagt öðru vísi á það“. Emily Brewster lét ekki allt setja sig úr skorðum. Fravih. í nœsta hejti á bls. 23 .5. Isinn hefur bráðnað til fulls. (i. Þar sem enginn kom nálægt borðinu á þeim tima, sem myndirnar voru teikuað- ar, hlýtur vindblær að hafa slökkt á kert- inu. 7. Auðvitað er, að skammur tími hefur liðið milli þess er 1., 2., 3., 4., 5., 6. og 7. mynd voru teiknaðar, þar sem ísiun hefur ekki bráðnað. auk þess sem ljós og eyðsla kertisins og vindilsins gefa það til kynna. Glöggskyggnir menn sjá hiusvegar, að borðdúkurinn hefur blotuað undan könn- unni og krukkunni á meðan ísinn var 1 þeim. eir er orðinn þurr á 8. mynd. Þar sem ísinn er ekki bráðnaður á 7. mvnd, en borðdúkurinn er orðinn þurr á 8. mynd, hlýtur lengsti tíminn að hafa liðið á milli þess, sem þær voru teiknaðar. 8. Það hefur ekkert vatn gufað upp úr vatnsílátunum. 68 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.