Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 14
Orðrómur hefur gengið um það, að
undanfömu, að Judy Garland væri hættu-
lega veik. Þetta hefur verið borið til
baka — hún hafi aðeins hvílt sig í nokkra
mánuði eftir hina erfiðu bamsfæðingu.
Hjónin Jolm Hodiak og Anne Baxler
leika bæði í kvikmyndinni ,,Homecoming“,
þar seni Clark Gable og Lana Turner
fara með aðallilutverkin. Þær Anne og
Lana voru orðnar holdugri en góðu hófi
gengdi og þurftu því að megra sig um
nærri 20 pund fyrir kvikmyndina.
Hedy Lamarr, sem skildi nýlega við
(Frarnh. af bls. 11)
heima hjá mér af einhverjum ó-
kunnum ástæðum. — Síðan
þetta skeði, sagði Björn, hef ég
ekki getað hugsað mér að snerta
á pensli.
Við stóðum upp og gengum út
á götuna. Þar var alltaf sami hit-
inn. — Við kvöddumst og geng-
um sína í hvora áttina, hann til
næstu neðanjarðarstöðvar, en ég
aftur áleiðis upp Coventrv-
stræti til Piceadillv, þar sem
glaumur og gleði lífsins ríkir.
Fyrir ári síðan kastaði Björn
sér í Thames og — drukknaði.
Lík hans fannst ... e n d i r
Jolm Lodger, hefur að uudanföruu sést
mjög oft með Mark Stevens — leikara,
sem m. a. hefur sést liér í kvikmyndinm
,.I skugga morðingjans". Sagt er að þau
elskist mjög, en að Mark eigi í brösum með
að fá skilnað við Annelle konu sína.
Eins og kunnugt er skildu þau June
Haver og Jimmy Zito eftir stutta sambúð.
En það var ekki nema um stundarsakir —
þau tóku fljótlega saman aftur.
Þau Jennifer Jones og kvikmyndafram-
leiðandinn David Selznick hafa lengi verið
samrýmdari en svo að það sé einber vin-
skapur. Sama má segja um Cary Grant
og Betty Hensel.
Aftur iiafa þau Orson 'NVelles og Rita
Hayworth skilið — og nú er sagt að það
sé alvara. Rita hefur síðan sést grunsam-
lega oft með David Niven.
Marguerite Chapman og Turlian Bey
hafa sést oft saman í seinni tíð. En það
sem margir munu telja meiri frétt er, að
Peggy Ann Garner, sem nú er að verða
fullþroska stúlka, á vingott við ungan.
enskan aðalsmann, sem er erfingi að 40
milljónum króna.
Gene Tierney er nú að skilja við Oleg
Cassini greifa. Ástæða er talin til að
álíta að hún rrruni, að skilnaðinum afstöðn-
um, giftast Corning Clark, álitlegum
manni, sem er erfingi að milliónum þeim,
er aflast liafa af framleiðslu Singersauma-
vélanna.
12
HEIMILISRITIÐ