Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 45
og félagssamtök verið stofnuð gegn síðu pilsunum og i'leira aðhafst í sama tilgangi. Samt eru pilsin farin að síkka þar í landi, þótt hægt fari og yfirleitt séu þau enn miklu styttri en flestir tízkufrömuðurnir í New York og París vilja að síddin sé. I Norðurlöndum munu síðu pilsin einn- ig ekki hafa rutt sér til rúms svo telj- andi sé. Og það væri fjarstæða að álíta, að kvenfólk í Bandaríkjunum og Frakk- landi sé almennt farið að ganga jafnsíð- klætt og myndin hér sýnir. Nýlega var til dæmis sýnd mynd af Shirley Temple í einu leikarablaðinu og lnin þar talin bezt klædda stúlka nóvembermánaðar. Hún var í miklu styttri kjól. Og yfirleitt eru ungu filmstjörnurnar lítið síðklædd- ari nú, en undanfarin ár, á myndum sem seinast hafa birst af þeim. Islenzka kvenfólkið má vara sig á því að vera ekki of l'Ijótt á sér að taka upp er- lendar nýjungar, hvort sem er í klæða- burði eða öðru. I gjaldeyrisvandræðum okkar nú er það Iíka naumast þjóðlegt að taka upp siðu pilsin, fyrr en flestar ná- grannaþjóðir okkar. Það kynni og að þykja flottræfilsháttur, auk þess sem það er miklum vandkvæðum bundið nú, þegar tekin hefur verið upp skömmtun á vefn- aðarvöru, strangari en góðu hófi gegnir. Sönglagatextar I IVONDER WIIO’S KISSING HER NOW I wonder who's kissiug her now wonder who’s teaching her how, wonder wlio’s looking into her eyes brealhing sighs, telling lies. I wonder wlio’s buying the wine for lips that I used to call mine. wonder if she ever tells him of me, I wonder who’s kissing her now. I WANT TO BE LOVED I want to be loved. - But bý órily' ýoU, - I shouldn’t be so crazy ’bout you But what can I do? This feeling has me sighing, my dreams you’re magnifying but they don’t ever come true. Oh, can’t you love me Just a wee bit little 'Cause I want to be loved. But by only you. I want to be huged real tight kissed dav and night But bv only you. Ó, KOMDU Lag: One day when we vjere young. Texti: Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. Nú, þegar uni ég einn við aldanna fallandi lag, ég hrópa, ó, komdu, ó, komdu vina í dag. Eg hrópa ög hrópá, því hjarta mitt kallar á þig. 0, vina ég ann þér, er einmana reika minn stig. Eitt sinn er ungur ég var, min ástarglóð lifðu hjá þér. 0, komdu, ó, komdu, og kossinn gefðu mér. HEIMILISRÍTIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.