Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 20
vænt um þann mann, sem ég hélt að hann væri“. Hún tók sígarettu úr síga- rettuveskinu, sem Mortimer hafði lagt á borðið. Það var úr óflúruðu silfri með fangamarki hans letruðu á. „Þetta er fallegt sígarettu- veski“, sagði hún. Mortimer tók það og stakk því í vasa sinn. „Mér er ákaflega sárt um þetta sígarettuveski”, sagði hann. „IConan, sem ég elskaði, gaf mér það — konan, sem ég var giftur. Eg er nú að bíða eft- ir því, að hún fái útkljáð skiln- aðinn. Það er andstyggilegt allt saman!“ „Það er undir manninum komið. Margir myndu varpa öndinni léttar“. Það brá fyrir beizkju í rödd Pierrette. HANN sat eins nærri henni og hann þorði, er þau óku heimleið- is gegnum hinar hávaðasömu götur Parísár. Hann var að vona að hún byði honufn inn, udb á eitt glas af víni, þegar þau komu til hótetsins. en hún rétti honum einungis höndina og þákkaði honum fyrir skennnt- unina. „Þetta hefur verið skemmti- legt kvöld“. „Þetta hefur verið dásamlegt kvöld“, sagði Mortimer af alhug. „Hvar eigum við að borða á morgun?“ „Því verðið þér að ráða sjálf- ur“, svaraði Pierrette. „Prunier — ?“ Pierrette greip fyrir munninn líkt og barn, sem r'eynir að kæfa hræðsuliróp. Mortimer hló. „En hvað þér eruð barnaleg. Fellur yður ekki við Prunier?“ „Jú, ég ...“ „Þér eigið kannske minning- ar tengdar við þann 'stað —: um manninn, sem þér elskið?“ „Manninn, sem ég elskáði“, leiðrétti hún. „Eg held samt mig langi til að borða þar á morgun“. Pierrette og Mortimer höfðu borðað á Prunier, Cáfé de París og Trianon. Þau höfðu gengið sér til skemmtunar í Bois og dukk- ið te á Ritz. Og þau höfðu setið í káffihúsum Montmartre og Montparnasse þar til í birtingu á morgnana. Stundum voru. þau undarlega þögul. Stundum töl- uðu þau saman. Nú voru jólin liðin hjá, það var gamlárskvöld, óg þau ætluðu til Englands með áætlunarflug- vélinni síðdegis dagirin eftir. Meðan þau borðuðu kvöld- verð í veitingahúsi í grennd við Madeleine, hafði Mortimer 19 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.